Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 28

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 28
24 Éftir Jón Tkorstensen er prentuð í frönsku límariti rit- gerð um algengustu sjúkdóma á íslandi,1) sem hann hefur skrif- að árið 1837. Þar er kaíli um sullaveikina f»induratio hepalisa), lýsing á veikinni og meðferð hans. Ekki kemur þar fram neitt verulegt annað en í skýrslum lians. Þó má sjá af þessari rit- gerð, að liann hefur tekið eftir því, að vöxtur sulla stendur stundum í stað um stundarsakir. Hann segist liafa krufið 4 sjúklinga með lifrarveiki og nokkrum sinnum stungið á þeim; ekki kemur neinstaðar fram á þessum stað neinn vottur þess, að hann hafi talið sullina lifandi, nje heldur að sullaveiki væri annarstaðar en i lifur og í kviðarholi. Orsök veikinnar telur hann einkum vosbúð og óhentugan skófatnað. Gisii Hjálmarsson (hjeraðslæknir 1845—1860) virðist hafa gefið sullaveikinni og meðferð hennar töluverðan gaum. í fyrstu skýrslunni (1846) lætur hann í ljósi einkennilega skoðun: »Den ahnindelige saakaldte Leverforhærdelse, hvilken dog i de fleste Tilfælde jeg har iagttaget, snarere er Lungerne, af en . . . fors0mt Pleuritis, som har efterladt pseudo-plastiske Dannelser, sædvanlig af en hydatiaös Form. Jeg har aldrig i disse — være det mig tilladt at kalde dem — abnorme Dan- nelsesceller kunnet iagttage noget, der tydede paa en levende eller selvstændig dyrisk Organisation . . .«. Pannig leið þá allur þessi tími, að enda þótt landlækn- arnir sendu heilbrigðisráðinu danska árlega skýrslur sínar og annara lækna á íslandi, þá vekur veikin ekki mikla alhygli þar, enda var það tæplega von, eftir því sem þær voru úr garði gerðar. Pær hafa lent í skjalasöfnum í Höfn lilið lesnar. Eftir 1840 var útdráttur úr skýrslu landlæknis prentaður í við- auka við Bibliothek for Læger, og þar er sjúkdómsins ekki gelið. Að visu fjekk E. Fenger2) nasasjón af því, að lifrarveiki væri algeng á íslandi, og ber fyrir því skýrslur íslenskra Iækna, segir og, að íslendingar með lifrarveiki hafi hvað eftir annað legið á sjúkrahúsum í Kaupmannaliöfn, og selur fram liugleið- ingar um þennan leyndardóm náltúrunnar, að lifrarveiki sje algeng í heitu löndunum og einnig í kuldanum á íslandi, en fágæt í tempruðu löndunum. Það er því auðsælt, að hann hef- ur ekki hugmynd um, að lifrarveikin íslenska sje sullaveiki, þóll hann liafi lesið skýrslur íslenskra lækna; annars liefði 1) J. Thorslensen: Tractatus de morbis in Islandia freqventissi- mis (Memoires de l’academie de medicine vol. VIII. 1840). 2) Plan til en Forelæsningscyclus over den almindelige Patlio- logie. Khavn 1843. Tekiö eftir Krabbe í Piech. helminthol.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.