Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 32

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 32
28 sníkjudýr og hvort þau myndist í Iíkamanum, og hann hallast alstaðar að þeim kenningum, sem rjettar hafa reynst. Þegar hann síðar fær frjettir af uppgötvun Siebolds, sem að ofan var nefnd, fær hann ekki orða bundist og segir: »Hvor ubegribeligt det end er, at navnlig Islænderne skulde komme til at nedsynke Æg af en Hunds Bændelorm, synes man dog nodt til at antage det,« og verður svo mikið um, að hann reynir ekki að stinga upp á neinum varúðarreglum. Eschricht slóð í brjefaskriftum við helstu bandorma- fræðinga þýska, og hann skrifar t. d. Siebold, að sjölti hver maður á íslandi liafi sullaveiki. Siebold skrifar i bók sinni »Úber die Band- und Blasenwurmer« 1854, að nú líti út fyrir að menn ætli sjer í Höfn að grípa til alvarlegra ráða móti þessari landplágu. Svo ílaug sagan um Þýskaland og víðar og Kúchenmeister kemur í hinni alkunnu bók sinni (»Die in und an dem Ivörper des lebenden Mensclien vorkommenden Para- siten«) með langar bollaleggingar um, hverjum varúðarreglum helst væri ráðlegt að beita á íslandi.1) Hvað sem Escliricht kann að hafa geíið Siebold í skyn um »alvarleg ráð«, sem menn byggju yfir í Höfn, varð tölu- verð bið á framkvæmdunum, því ekkert heyrðist í þá átt fyrri en 1862, og þá ekki frá neinum yfirvöldum, heldur frá em- bættislausum lækni, því að þá skrifaði H. Iírabbe fyrstu grein sína. Þar var þá kominn fram á sjónarsviðið sá maður, sem vel og lengi stóð í broddi fylkingar og rejmdisl oss íslendingum þarfur maður í barátlunni gegn sullaveikinni; frá honum eiga beinlínis eða óbeinlínis allar varúðarreglur og opinberar ráð- stafanir hjer á landi rót sína að rekja. í grein þessari, sem þegar liefur verið nel'nd, bendir hann á, að enn sje ekki fengin bein sönnun fyrir þvi, að sullir í mönnum geti af sjer bandorm í hundum, því að það hafi ekki tekist að ala upp tœnia echinococcns í hundum, þótt þeim hafi verið gefnir inn sullir úr mönnum (tilraun Siebolds var gerð með kindasullum). Það sje líklegt, að sullir í mönnum og skepn- um sjeu sama eðlis, en það þurfi að ítreka þessar tilraunir og gera ýmsar aðrar rannsóknir á íslandi. Árangurinn af þessari grein varð sá, að stjórnin sendi Krabbe til íslands árið 1863 í þessum erindum, og liann dvaldi hjer 5 mánuði og rak erindið vel og rækilega. 1) Sjá H. Krabbe: De islandske Echinokokker. Ugeskr. f. Læger 1862.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.