Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 41

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 41
37 hold lil en endemisk Leverhypertrophi, baade paa Dyr og Men- nesker, og en saadan Hypertrophi er, formener jeg, aabenbar selv hos dem, hvor der ingen Echinokokker findes.« . . . 1869: »Forresten turde maaske den hele Læresætning om Hj'datidernes Opkomst nok kunne tænkes at blive rokket noget i sin Grundvold med Tiden«, og hann nefnir einnig i þetta sinn arfgengi veikinnar, sem elstu læknar landsins og reyndustu sjeu sannfærðir um. 1873: »Hvad Anskuelse man end har om denne Sygdoms primaire Aarsager, saa er det sat udenfor al Tvivl at den viser sig baade paa Mennesker og D}rr langt sjeldnere i gode end slette Aaringer.« . . . 1875: »Man har hele Tiden 0jel henvendt paa dens (o: Echinokoksygdommens) Opkomst fra Hundene, men saa længe man endnu ikke har udfundet, hvorfra disse Dyr oprindelig faar Sygdommen« . . . Það er því auðsælt, að þá er liann enn ekki sannfærður um, hver sje orsök sullaveikinnar, og það var þá ekki þess að vænta, að hann gæli frætt alþýðu i þessu efni. Það kann að þykja kynlegt að hann engu að siður heldur fram rjettmæti hundalækninga á alþingi 1867, en það er einn votturinn um skort hans á hugsunarrjettu samræmi. Síðustu árin, er hann lifði, er að sjá, að hann liafi enn að nýju liallast að nýju kenningunni, því hann getur þess í skýrslunum 1877—1879, að hann hafi skrifast á við lækna í Ástralíu, og það virðist sem þeir liafi sagt honum, að veikin hafi ekki farið að gera vart við sig þar fyrri en fjárhundar frá Norðurálfu voru fluttir þangað, og þessi vitneskja liafði töluverð áhrif á hann, hvað svo sem síðar kynni að hafa orðið, ef hann hefði lifað lengur, því kenninguna um sjálfsmyndun fgeneratio æquivoca) aðhyltist hann alla tíð, að því er sjeð verður. ímyndunarafl hans fór stundum með liann í gönur. í bæklingi, sem hann skrifaði 1868,’) getur hann þess, að hann þykist hafa sjeð í sjónauka sullblöðrur í kindamjólk, og í skýrslunum fj'rir árin 1860 og 1861 til heilbrigðisráðsins getur hann þess, að hann haldi að hann liafi fundið nýja tegund sníkjudýra í sullum mjög líka þeim, sem hann hafði sjeð myndir af í nýrri bók; en hann hefur auðsjáanlega sjeð síðar 1) J. Hjallalín: Indlæg om den Hccamiersk-Finsenske Ætsnings- methode.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.