Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Page 41

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Page 41
37 hold lil en endemisk Leverhypertrophi, baade paa Dyr og Men- nesker, og en saadan Hypertrophi er, formener jeg, aabenbar selv hos dem, hvor der ingen Echinokokker findes.« . . . 1869: »Forresten turde maaske den hele Læresætning om Hj'datidernes Opkomst nok kunne tænkes at blive rokket noget i sin Grundvold med Tiden«, og hann nefnir einnig i þetta sinn arfgengi veikinnar, sem elstu læknar landsins og reyndustu sjeu sannfærðir um. 1873: »Hvad Anskuelse man end har om denne Sygdoms primaire Aarsager, saa er det sat udenfor al Tvivl at den viser sig baade paa Mennesker og D}rr langt sjeldnere i gode end slette Aaringer.« . . . 1875: »Man har hele Tiden 0jel henvendt paa dens (o: Echinokoksygdommens) Opkomst fra Hundene, men saa længe man endnu ikke har udfundet, hvorfra disse Dyr oprindelig faar Sygdommen« . . . Það er því auðsælt, að þá er liann enn ekki sannfærður um, hver sje orsök sullaveikinnar, og það var þá ekki þess að vænta, að hann gæli frætt alþýðu i þessu efni. Það kann að þykja kynlegt að hann engu að siður heldur fram rjettmæti hundalækninga á alþingi 1867, en það er einn votturinn um skort hans á hugsunarrjettu samræmi. Síðustu árin, er hann lifði, er að sjá, að hann liafi enn að nýju liallast að nýju kenningunni, því hann getur þess í skýrslunum 1877—1879, að hann hafi skrifast á við lækna í Ástralíu, og það virðist sem þeir liafi sagt honum, að veikin hafi ekki farið að gera vart við sig þar fyrri en fjárhundar frá Norðurálfu voru fluttir þangað, og þessi vitneskja liafði töluverð áhrif á hann, hvað svo sem síðar kynni að hafa orðið, ef hann hefði lifað lengur, því kenninguna um sjálfsmyndun fgeneratio æquivoca) aðhyltist hann alla tíð, að því er sjeð verður. ímyndunarafl hans fór stundum með liann í gönur. í bæklingi, sem hann skrifaði 1868,’) getur hann þess, að hann þykist hafa sjeð í sjónauka sullblöðrur í kindamjólk, og í skýrslunum fj'rir árin 1860 og 1861 til heilbrigðisráðsins getur hann þess, að hann haldi að hann liafi fundið nýja tegund sníkjudýra í sullum mjög líka þeim, sem hann hafði sjeð myndir af í nýrri bók; en hann hefur auðsjáanlega sjeð síðar 1) J. Hjallalín: Indlæg om den Hccamiersk-Finsenske Ætsnings- methode.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.