Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Page 20

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Page 20
16 hafi gert það sjálfur, og ekki heldur, að hann hafi krufið lík ineð lungnasullum, en líklegt er hvorttveggja eftir því sem honum farast orð. Honum er ljóst, að sullir geti verið víðar en í lifur og lungum: wÞað er öldungis víst, að fjöldi þeirra, sem á ungdóms- árum liafa qvalist af qveisu, verða eplir á meinlæta sjúkir; það er: sumir fá bólgu og þrota í lifrina, aðrir í miltið, þriðju i ristilkerfið, nockrir í magakyrlilinn og verða síðan vatns- sjúkir, eða holgrafa allir innan« (bls. 50). Það, sem Jón Pjelursson skrifar um lifrarveiki, er miklu ógreinilegra en um lungnasulli, enda er Ijóst, að hann blandar saman lifrarsullum, lifrarkrabba og gulu af öðrum orsökum. Hvergi nefnir liann beinlínis sullliús í lifrinni, og má það lík- lega álíla vott þess, að hann hati ekki krufið eða sjeð krufið lík með lifrarsullum. Sveinn Pálsson hefur á þrein stöðum skrifað um sjúk- dóma á íslandi og drepur í öllum á sullaveiki. Fyrstu ril- gerðina: Registr yfir íslenzk sjúkdómanöfn (ísl. lærdómslislafjel. rit 9.—10. bindini 1789—90) skrifaði liann meðan hann dvaldi við nám í Kaupmannaliöfn. Hann hafði að vísu áður slundað læknisnám í 4 ár hjá Jóni Sveinssyni, en verulega sjálfslæða reynslu getur liann ekki liafa haft þá. Önnur ritgerð hans er sú, sem nefnd var að framan (bls. 14). Hún er einnig skrifuð áður en hann fór að stunda hjer lækningar að ráði, meðan hann var lijer á ferðalagi við nátlúrufræðisrannsóknir. Þriðja eru athugasemdir, sem prentaðar eru neðanmáls við lækninga- bók Jóns Pjeturssonar, og þá hafði liann auðvitað fengið sjálf- stæða reynslu. Þetla efni snertir elcki annað í sjúkdómaregistri hans en skýring á orðunum meinlæti og sullur og hljóðar þannig: y>Meinlœti, innanmein, innansnllir er eitt höfuðnafn yfir allskyns innvortis samdrætli, ígerðir og sulli, bæði fyrir ofan og neðan þindina, hvaraf auðráðit er at orðið innibindr vomica pulmonis, empyema, hijdropes locales saccatos, hijdatides et scirrhos cavit. pect. et abd. etc. Séu meinlæti fyrir brjóstinu kallaz brjóst- veiki yfirhöfuð, en séu þau fyrir lífinu, heitir fijllu< (Lærd. lisla- fjel. rit 10. bd. bls. 16). y>Snllr er í fyrstu merkingu lukt eða opit kýli fabscessusj. . . . í öðru lagi merkir sullr æxli þau er læknar kalla tumores cystici s. tnnicati, af hýði því þau eru inní; sérílagi kalla menn sulli posa þá er myndaz einna helzt í lungum, lifur og milti,

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.