Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Síða 80

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Síða 80
76 En hvað er ógert? í minum augum er því enn ósvarað með nokkurri vissu, liverju vjer megum helst þakka rjenun veikinnar. Hvorl það sjeu heldur almennar þrifnaðarbætur, eða bein aíleiðing af þekkingu á eðli veikinnar og orsökum, eða af lögunum, sem vjer búum við. Um það efast víst enginn, að þrifnaðaraukningin eigi þátt í rjenuninni, og ekki siður aulcin varúð við hunda og fækkun þeirra, — en er það aðeins þáttur? I5etta þurfum vjer að fá að vita, þetta er enn ógert. Það má fá vissu um það, hvern árangur hundahreinsunin hafi, og hvern árangur fyrirmæli laganna um eyðingu sulla úr sláturfje. Til þess verður að gera rannsóknir á því, eins og Krabbe gerði 1863, hve margir liundar af hverju hundraði hafi sullabandorma, og það má ekki heita vanvirðulaust, að ekkert skuli hafa verið gert í þá átt í 50 ár. Og það þarf að gera rannsóknir á því í stórum stýl, eitt haust um slátrunarlímann, hve margar kindur af hundraði hafi sulli, og smámsaman hve margir nautgripir sjeu sollnir í samanburði við þá heilbrigðu. Það verður að fá dýralæknana til að gera þessar rannsóknir. Ef rannsóknirnar sýna að margir hundar eru enn með sullabandorma, þrátt fyrir hundalækningartilraunir, og ef það verður augljóst — og á hvoru- tveggju liggur megn grunur, — að margt sláturfje sje enn sollið, þá er auðsætt, að lögunum verður að breyta. Þá er gagnslaust að eyða fje til hundalækninga, sem ekki eru framkvæmdar eða duga ekki. Alla áhersluna verður þá að leggja á meðferð sulla í sláturfje, sjá um, að hundar nái ekki í þá. Það er engin hætta á því, að þrifnaður minki aftur. Læknarnir munu sjá um að almenningur gleymi ekki aflur þekkingunni á orsökum veikinnar. Nú eru engar málsbætur l’ramar. Og vjer eigum að komast nær útrýmingu hennar en orðið er, svo nærri henni, að það verði fjarri því eftirleiðis, að nokkur einn íslenskur læknir eigi kost á að gera yfir 200 skurði á sullaveikissjúklingum. Og jeg álít, að vjer höfum leyíi til að vera vongóðir um þetta, og vongóðir um það, að innan skamms tíma verði veikin — fágæt á íslandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.