Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 70

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 70
66 Tala sullaveikissjúklinganna er ekki greind hjer fyrri en 1896, og stafar það af því, að ekki verður sjeð, að nein veru- leg viðleitni hafi komið fram lijá læknum í þá átt að telja sullasjúklinga, ílestum hverjum, fyrri en þá, er Jónassen fór itarlega að ámálga það. Yíirlit þetta sýnir glögt, hvenær brenslan hættir og hvernig ástungum stórfækkar, eftir að skurðlækningar fara að tíðkast, þótt þær haldist lengur. Ennfremur er það glögt, hvernig hlut- fallið batnar ár frá ári milli aðaltölunnar og tölu þeirra, sem lækningartilraunir eru gerðar við, svo nú eru þær gerðar við meira en helming allra þeirra, sem vitja lækna. Hvernig sem á þetta er litið, verður því niðurstaðan sú, að skurðlækningar við sullum hafa rejrnst hjer stórmikil fram- för frá þvi, sem áður var, og það er bágt, að þær aðferðir voru ekki teknar upp fyr. Það var að vísu tæplega von, að Jónassen gerði það. Hann var ekki alinn upp við Listers meðferð á sárum. En Schierbeck vandist henni í Kaupmannahöfn, og þess hefði því mátt vænta, að hann hefði tekið upp lífhimnuskurði við sullaveiki; en nokkur afsökun var honum það, að menn höfðu lengi vel eftir að Listers aðferð var tekin upp stórmikinn beig af öllum aðgerðum innan í lífhimnu, bæði í Kaupmanna- höfn og víðar. VIII. Ágiskanir lselsna um tciln snlla- r sjíiklinga íí Islandi. H joiinii veiliinnar. Fyrsta ágiskun í þessa átt kemur fram hjá Schleisner í hók hans, og ber hann Jón Thorstensen fyrir henni. Það liefur sennilega komið fram í samtali við Schleisner, þvi að hvergi hef jeg getað fundið það á prenti, nje í skrifum Jóns. Hann hefur þá giskað á við Schleisner, að 7. hver maður á Islandi sje sullaveikur. Schleisner álítur þetta nærri lagi, og liefur lil samanburðar talið saman 2600 sjúklinga úr skýrslum íslenskra lækna, og af þeim var 8. hver talinn hafa lifrarveiki. Hins vegar leituðu 327 sjúklingar Schleisners meðan hann var á íslandi, og fyllilega sjöttungur þeirra hafði veikina. Við þessar ágiskanir er margt að athuga, svo margt, að það er óhætt að fullyrða, að ekki sje takandi mark á þeim, enda hafa þeir Fin- sen og Jónassen bent á það. Það er fyrst, að skýrslur læknanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.