Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 64

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 64
60 trúnað á þetta, og því síður kom læknum þá lil hugar, að nýjar sullamæður gætu orðið lil á þann hátt. Læknar höfðu öðru hvoru hitt fyrir sjer veruleg sullager (sbr. Jón Thorsten- sen, að framan) í netju, grindarholi og víðar í kviðnum, en þeir áttu erfitt með að gera sjer grein fyrir, að þau hefðu orðið til öðruvísi en venjulegir sullir, það er: úr fóstri i band- ormseggjum. En erfitt var þeim að skilja, hvers vegna svona hópar, slundum hundruðum saman, liefðu sest að einmitt á })essum slöðum. Jón Finsen var einn af fyrstu læknunum, sem rendu grun í rjelta skýringu á þessu1); en hann fór svo fám orðum um það, að því var þá enginn gaumur gefinn. Hann segir svo: »Tilbagefaldene have saaledes været hyppigst efter Bristning af Echinokokker ind i Bughulen. Grunden hertil er vistnok at Echinokokken ved denne Bristning, der sædvanlig foraarsages ved ydre Vold: Stöd, Fald, ofte er frisk og inde- holder levende Scolices«. Hann grunar auðsýnilega, að þess konar sullir sjeu orðnir til við útsæði úr frumsulli. Þessa skoðun lætur Volkmann greinilega og ótvíræðlega í Ijósi 1877, og hann telur það sinni aðferð til gildis, að hún komi tryggi- lega í veg fyrir slíkt, sem liins vegar geli orðið við rensli úr sulli inn í kviðarholið eftir ástungu. Upp frá þessu verður þessarar rjettu skoðunar vart öðru hvoru, þó að hins vegar ýmsir andæfi lienni lengi, ekki síður dýrafræðingar en læknar. DjTra- fræðingunum veilti erfitt að átta sig á slíkri afturför í lífsferli dýrsins, en svo kölluðu þeir það, ef bandormsliaus yrði að blöðru, í stað þess að verða að bandormi. Fyllileg sönnun fjekst ekki fyrri en farið var að gera tilraunir með þetta, og hafa læknarnir, en ekki dýrafræðingarnir, byrjað það verk og haldið því 'fram. Fyrstir urðu til þess tveir rússneskir læknar, Lebedef/ og Andreeff (1889), og nokkru siðar Riemann; þessir menn gerðu tilraunir með lifandi sullaunga, sem þeir settu inn í kviðarhol á dýrum, og tókst þeim stundum að fá þá til að festast, vaxa og verða að sullamæðrum. Aðrir gerðu tilraunir á dýrum með bandormshausa og hausahreiður; fyrstur Alexin- sky, sem tókst að sjá ummyndun þeirra i sullamæður. 1901 kemur franskur læknir Dévé til sögunnar; hann endurtók þess- ar tilraunir í miklu stærri stýl og með enn betri árangri, og hefur hann jafnan siðan öðrum fremur fengist við margvís- legar rannsóknir á ýmsum atriðum sullaveikinnar og skrifað 1) Bidrag til Kundskaben om de i Island endemiske Echinokok- ker. (Sjerprentun úr Ugeskr. f. Læger 1867. bls. 23.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.