Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 11
7 Hjer er auðsjeð að ekki er um sullaveiki að ræða, þvi maðurinn liefur verið hraustur áður, og veikin byrjaði meðan hann var staddur á þingi. Eklci verður heldur neilt ráðið af þvi, sem segir í Bisk- upas. I. 120: »Maðr einn þrútnaði ákafliga, ok blés allan kviðinn ok gerði digran sem naut. Kona hans hét . . . á hinn heilaga Þorlák . . . ok varð liann skjótl heill.« í Biskupasögunum er á þrem stöðum sagt frá vanlieilsu sama sjúklingsins, og ber sögunum elcki allskostar vel saman, og má sjá af því, hve varlega verður að fara í að nota þess konar sögur. í Biskupas. I. 121 (Þorláks saga hin elsta) er sagan styst og hljóðar svo: »Kona ein liafði vanheilsu mikla af liræðilegum kviðsull xxx vetra; hon hét á liinn heilaga Þorlák biskup sér til heilsubótar, en um nóttina fur inn þrett- ánda dag sýndist henni Þorlákr biskup í svefni, en hon vakn- aði a!heil«. í Þorláks sögu hinni yngri er sagan af sömu konu svo (Biskupas. I. 323): »Sú var önnur kona, er halði innanmein um xxx vetra, með svá miklum sárleik, at liún spjó löngum blóði; varð liún við öngvær og auðkumul. Hún kenndi í meira lagi þá er nálgaðist hátíð Þorláks hiskups. Þá liét liún á þann blezaða guðs vin, ok fékk hún þegar mikla bót síns meins. En um kveldit fyrir átía dag jóla var hún í kirkju þá er myrkt var vorðit; þá sá hún Ijós mikit í sönghúsit innar ok mann skrýddan í ljósinu. Þaðan af kenndi liún ekki kviðþrota, en var þó noklcut lítl sárt flrir brjóstinu. En um nóttina firir geisladaginn sá hún lieilagan þorlák biskup ganga í þat herbergi, sem liún lá í, olc þaðan af var liún allieil með ölln«. í Jarteinahók Þorláks biskups (lesin á alþingi 1199) kemur sagan sama í 3. sinn (Biskupas. I. 353) og er þar fylst; skulu lijer aðeins tekin upp þau alriði, sem framar eru liinum og máli skifla: »hon liafþi quiþ sull harþan oc héllligan . . . cn hon lá ein vén a hveriom holfom manaþe oc spió þá bloþe. nér fvllom mvnlogvm . . . «. Eftir fyrsta áheit skánaði lienni mikið, »en þó var eN nequer svlr i kviþe heNar«. Þessi sjúklingur hefur að mínu áliti haft sullaveiki, livað sem líður lækningunni af áheilnnum. Siðari sögurnar sýna það miklu belur en liin fyrsta. Veikin liefur slaðið yfir 30 ár, og sullurinn er harður, eins og tíll er eflir svo langan tíma. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.