Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Side 67

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Side 67
63 Skrá ijfir skurðlœkningar við sullum i innýflum 1893—1911. Nafn læknis hve oft Nafn læknis hve oft Björn Ólafsson i Kristján Kristjánsson ... 8 Davíð Sch.Thorsteinsson 2 Magnús Ásgeirsson 1 Friðjón Jensson 4 Magnús Jóhannsson ... 1 Georg Georgsson 16 Magnús Pjetursson 1 Guðmundur Björnsson... 33 Matthias Einarsson 34 Guðm. Guðmundsson ... 7 Oddur Jónsson 4 Guðm. Hannesson 123 Ólafur Tliorlacius 4 Guðm. Magnússon 189 Sigurður Hjörleifsson ... 1 Gunnlaugur Þorsleinsson 6 Sigurður Magnússon ... 4 Halldór Gunnlaugsson... 9 Sigurður Pálsson 13 Ingólfur Gíslason 3 Sigurður Sigurðsson ... 1 Jón Blöndal 5 Skúli Árnason 1 Jón Jónsson (Blönduósi) 2 Steingiímur Matthíasson 9 Jón Jónsson (frá Herru) 3 Sæm. Bjarnhjeðinsson .. 1 Jón Rósenkranz 1 Þorbjörn Þórðarson 1 Jón Hj. Sigurðsson 2 Þorgrímur Þórðarson ... 1 Jón Þorvaldsson 1 Þorvaldur Jónsson 1 Jónas Kristjánsson 10 Þórður Thoroddsen 1 Ekki sá jeg nein tæki til þess að haga þessari skrá á sama hátt og skránni yfir brenslulækningar, og ber margt til. Mjög oft er þess ekki getið í skýrslunum, hvort sullurinn haíi verið vaxinn við magál, og verður þvi ekki sjeð, hve margir skurðirnir eru lífhimnuskurðir. Mjög oft er úrslitanna ekki getið, og ekki heldur hverja aðferð læknirinn hafi viðhaft. Það er ekki ólíklegt, að íleiri skurðir liafi verið gerðir en getið er í skýrslunum. Svo er um Jónas Kristjánsson; taian er hjer tekin eftir munnlegri frásögn hans. Svo er og um mína skurði, og lek jeg þá ekki eftir skýrslunum, heldur eftir sjúkdómsl57sing- unum sem jeg hef skrifað sjálfur jafnótt, eða Iærisveinar minir. Hverjar skurðaraðferðir jeg liafi sjálfur viðhaft frá byrjun og fram i apríl 1912, og með hvaða árangri má sjá í þýskri ritgerð eftir mig1). 1) G. Magnusson: 214 Echinokokkenoperationen (Langenbecks Arcliiv f. klinische Chirurgie Bd. 100).

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.