Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 67

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 67
63 Skrá ijfir skurðlœkningar við sullum i innýflum 1893—1911. Nafn læknis hve oft Nafn læknis hve oft Björn Ólafsson i Kristján Kristjánsson ... 8 Davíð Sch.Thorsteinsson 2 Magnús Ásgeirsson 1 Friðjón Jensson 4 Magnús Jóhannsson ... 1 Georg Georgsson 16 Magnús Pjetursson 1 Guðmundur Björnsson... 33 Matthias Einarsson 34 Guðm. Guðmundsson ... 7 Oddur Jónsson 4 Guðm. Hannesson 123 Ólafur Tliorlacius 4 Guðm. Magnússon 189 Sigurður Hjörleifsson ... 1 Gunnlaugur Þorsleinsson 6 Sigurður Magnússon ... 4 Halldór Gunnlaugsson... 9 Sigurður Pálsson 13 Ingólfur Gíslason 3 Sigurður Sigurðsson ... 1 Jón Blöndal 5 Skúli Árnason 1 Jón Jónsson (Blönduósi) 2 Steingiímur Matthíasson 9 Jón Jónsson (frá Herru) 3 Sæm. Bjarnhjeðinsson .. 1 Jón Rósenkranz 1 Þorbjörn Þórðarson 1 Jón Hj. Sigurðsson 2 Þorgrímur Þórðarson ... 1 Jón Þorvaldsson 1 Þorvaldur Jónsson 1 Jónas Kristjánsson 10 Þórður Thoroddsen 1 Ekki sá jeg nein tæki til þess að haga þessari skrá á sama hátt og skránni yfir brenslulækningar, og ber margt til. Mjög oft er þess ekki getið í skýrslunum, hvort sullurinn haíi verið vaxinn við magál, og verður þvi ekki sjeð, hve margir skurðirnir eru lífhimnuskurðir. Mjög oft er úrslitanna ekki getið, og ekki heldur hverja aðferð læknirinn hafi viðhaft. Það er ekki ólíklegt, að íleiri skurðir liafi verið gerðir en getið er í skýrslunum. Svo er um Jónas Kristjánsson; taian er hjer tekin eftir munnlegri frásögn hans. Svo er og um mína skurði, og lek jeg þá ekki eftir skýrslunum, heldur eftir sjúkdómsl57sing- unum sem jeg hef skrifað sjálfur jafnótt, eða Iærisveinar minir. Hverjar skurðaraðferðir jeg liafi sjálfur viðhaft frá byrjun og fram i apríl 1912, og með hvaða árangri má sjá í þýskri ritgerð eftir mig1). 1) G. Magnusson: 214 Echinokokkenoperationen (Langenbecks Arcliiv f. klinische Chirurgie Bd. 100).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.