Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 76

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 76
72 einnig ótvíræðlega á, að sullaviðkoman sje ekki mjög mikil nú orðið. Jeg álít, að því megi Ireysta, að nú sjen hjer um bil J sinnum fœrri sullasjúldingar en þegar þœr skgrslur hófust, sem verulegt mark er lakandi á. Sje það rjett, sem Jónassen áleit eftir sinum rannsóknum, að 61. hver maður á landinu utan Reykjavikur hefði sjmilega sullaveiki, þá œtti nú ekki meira en í mesta lagi 240. hver maður utan kaupstaða að hafa hana á þessu stigi, eða hjer um bil 4°joo. Það væru í mesta lagi 300 sjúklingar á öllu landinu, og þeim fækkar óðum, því færri bætast við en læknast og deyja. Þessa rjenun veikinnar má eflaust þakka starfsemi lækn- anna, og lagaákvæðunum, sem gerð hafa verið eftir þeirra hvötum. Og fremstur í flokki læknanna í þessu efni var Jónas Jónassen. Fremur öllum öðrum íslenskra lækna má þakka lionum það. F*ó hann gerði engar nýjar uppgötvanir að því er veikina snerti, var sívakandi áhugi hans á þessu máli heilla- drjúgur. Öðrum fremur prjedikaði hann í tíma og ótíma fyrir almenningi, og hann glæddi áhuga læknanna með fyrirspurn- um sínum um sullaveiki og bandormalækningar liunda. Jeg hef áður vikið að því, að lögin um liundaskatt liafi orðið þess valdandi að hunduin muni hafa fækkað, og því færri sem hundarnir eru, þeim mun minni er auðvitað hættan á að þeir sýki. Að lækningum liunda af bandormum og með- ferð á sullum sje sumstaðar ábótavant, á því er ekki efi; það sýnir vitnisburður sumra lækna, og magnaður grunur leikur á þvi, að sullaveiki sje sumstaðar enn algeng í búpeningi. Ef svo er, þá er það ljós votlur þess, að hundarnir ná enn í sulli, og að liundalækningarnar drepa ekki ormana. Ymsir læknar (sjerstaklega Ólafur Thorlacius og Skúli Árnason) hafa hvað eftir annað í skýrslum sínuin látið í Ijósi efa um það, að mikið gagn sje að hundalækningunum, og segjast liafa orðið þess vísari, að sömu hundarnir hafi ár eftir ár, og alla æfi, reynst bandormasjúkir. Sje skoðun þessara lækna rjett, þá er rjenun veikinnar aðallega því að þakka, að almenningur er varúðarmeiri í sambúð við liundana, en eingöngu að því er manneskjur snertir. En þetta er ekki nægilegt. Alla þá slund, sem hundar ná að veikjast af bandormum, eru þeir hætlulegir mönnum, enda þó varygðar sje gætt, þótt það sje síður en áður, þegar enginn kunni að vara sig á þeim. Guðmundur landlæknir Björnsson hefur safnað og bókfært margs konar fróðleik um heilbrigðismál landsins á eftirlitsferð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.