Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 14

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 14
10 innan, því líkast sem þá er maðr pikkar sjálfs síns kjöt með nálarodd, var þetta optarr ok meirr sem á leið várit, ok þar lil hún digraðist meirr ok meirr af þessu, á þann hátt sem höfn vex með konu. En livað þarf þetta orðum drýgja? hennar þessi krankleiki vex með svíðandi kvöl ok sárligri pínu, ok liennar líkami þrútnar svá, at hún liafði digurleika til þótt hún geng'i með tveimr börnum. Þá var liún hörmuligast innan skorin er hún fastaði, en helzt þótti henni til linanar at drekka sem optast. Ferr slíku fram, sem nú var sagt, um hennar hag sex misseri, þar til sem hún leggst í kör at þrotum komin; en er hennar þingaprestr lítr þat, heitr hann í fyrstu fyrir henni á himneskan föður himinríkis, með fulltingi várrar frú ok hins góða Guðmundar biskups, at þessarar konu eymd yíirlúkist á einhvern hátt af þungri kvöl. Ok sem hún játtar at ganga til Hóla þegar hún verðr fær, með þeirri ölmusu, sem liennar fátækt mætti vel olfra. Með þessu heiti drej'pir prestr beinavatni Guðmundar biskups á varrar henni, ok er þat niðr rennr, þykkir henni nökkvat þröngvast upp í kverkr- nar með miklum sárleik, svá at hún spýr blóði. Enn er prestr- inn sér þat, tekr hann með sínum fíngrum bröt af hennar kverkum þann vatnorm, er með henni fæðst hafði, á vöxt sem lílill silúngr spannar langr; hann hefir bæði bægsl ok sporð. Sem þetta kvikvendi var út dregit ór hennar munni, fær hún langt úvit, ok ór því er dreypt á varrar lienni, nær- ist hún þá, ok þó mjög liarla seint, svá at hún verðr eigi heil innan næstu xii mánaða; fekk hún þó fulla heilsu um síðir« o. s. frv. Ekki er ólíldegt, að kona þessi hafi haft sullaveiki; annað eins ótrúlegt hefur til borið í hyllingaþoku hjátrúar- innar og það, að mönnum missýndist svo með sullhús, að þeir ætluðu þau silung með bægslum og sporði. Ekki er sennilegt, að menn hafi athugað nákvæmlega það, sem Yng- vildr spjó upp, svo mikill beigur hefur þeim staðið af því, eftir því sem þeir liugðu sjúkdóm þennan til orðinn, enda var mönnum ekki sýnl um náttúrufræðislegar athuganir i þá daga, og enginn vottur þess lijer á landi, og lítill annarsstaðar, að menn liati gefið mikinn gaum að sullliúsum, eða hafl hug- mynd um, að þau væru einkennileg fyrir sullaveiki. En livort hjer er í raun rjettri um sullaveiki að ræða skiftir litlu, því að hinar sögurnar sjrna ljóslega, að hún var til hjer á landi fyrir þennan tíma, og þó liennar sje eklci, mjer vitanlega, gelið nema á ofangreindum stöðum, verður eðlilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.