Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 10
6
i3 er hinn eiginlegi næringarvökvi, og það er stöðug
efnaskifting í blóðinu, sem kemur næringunni til leiðar,
Blóðið verður því að hafa öll pau efni, sem líkaminn
parf til að mynðast og haldast við. En vanti pau, líð-
ur dýrið sult, og ieitar pá ósjálfrátt eftir fæðu. Sum
pessi efni gefur blóðið frá sér til líkamans, en önnur
hytur pað á burt frá líkamanum; en í stað pessaraefna
verður að veita pví aftur ný efni, og hvert pað efni,
sem getur stuðlað til pess, er næringarefni, og pessi efni
i sameiningu mynda fóðrið eða næringuna. Tilnæring-
arinnar heyra pví öll efni, sem b}rggja líkamann upp
eða halda honum við. En pótt ekkert næringarefni sé
jafnmikið að máii og súrefnið, sem dýrin anda að sér,
pá er pað pó eigi í daglegu tali nefnt fóður, af pví að
pað veitizt skepnunum fyrirhafnarlaust og að vissu leyti
ósjálfrátt. Sömuleiðis er vatnið ekki nefnt fóður í dag-
legu tali, pótt dýrin neyti vanalega ekki jafnmikils punga
af nokkru næringarefni sem pví. En að vatnið er ekki
nefnt fóður. kemur til af pví, að pað kostar oftast ekki
neitt. Ef dýrin eru pví par, sem pau hafa nóg af
hreinu lofti og hreinu vatni, parf ekki að athuga pað
frekar; en aftur á móti verður pað, sem í daglegu tali
er nefnt fóður, að liafa í sér margs kyns efui og í viss-
um hlutföllum. í pví purfa að vera bæði organisk efni1
og óorganisk efni'2 í ýmsum samböndum. Dýrin purfa
1) Organisk efni eru þan frumefnasambönd nefnd, sem einungis
koma fyrir í hinni lifandi náttúru, jurtum eða dýrum.
2) óorganisk éfni eru öll frumefni nefnd, og pau frumefna-
íambönd, sem til heyra hinni dauðu náttúru. Einnig eru pau köll-
uð óorganisk, þótt þau séu í hinni lifandi r.áttúru, ef pau flnn-
ast í sömu samböndum í hinni dauðu náttúru. En þar eð loftið,
sera dýrin anda að sér, og vatr.ið, sem þati drekka, eru óorganisk
efni, pá verða hér nefnd steinefni öll pau óorganisk efni, sem eru
steinkynjuð, málmkynjuð oða jarðkynjuð, og verða eftir sem aska,
jiegar einhverju er brennt. En af þeim óorganiskuefnum,sem dýr-