Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 45
41
steinefnum í korntegundum, sem venjulega er nægð af
í stórgjörðu heyi.
En á hinn bóginn er skaðlegt, að mjög mikið sé
af þessum óineltanlegu efnum; pví að pá þurfa skepn-
ur að neyta svo mikils fóðurs, til þess að fá fulla nær-
ingu af því. En það þreytir meltingarfærin að berjast
við of mikið fóðurmagn. J>au þenjast mikið út, svo að
vöðvahimnan getur ekki neitt fullra krafta sinna við að
dragast saman. Enn fremur geta meltingarvökvarnir
oft ekki staðið í samræmi við þetta mikla fóður. J>au
efni, sem eru meltanleg í fóðrinu meltast því seint, og
sumt af þeim meltist alls ekki; því að meltingarvökv-
arnir eru ekki nægir, og hin miklu ómeltanlegu efni eru
að nokkru leyti því til fyrirstöðu, að meltingarvökvarn-
ir nái að verka, og að etnin, sem uppleysast, geti gengið
út í blóðið. Nauðsynlegt er því að blanda þess konar
fóður með auðmeltu og safamiklu fóðri. J>að eru samt
ekki náin takmörk þess, hve mikið fóðrið þarf að vera
að vöxtum, til þess að geta melzt til hlítar, og allra
sízt, ef gjöfin er aukin eða minnkuð smátt og smátt.
Nautgripir þola þó að tiltölu sízt mjög lítið fóður að
mæli.
Steinefnin eru ómissandi fyrir líkamann; vanti þau
að öllu í fóðrið, deyja dýrin fyr en í algjörðri sveltu.
í fóðrinu er þó oftast nægilegt af steinefnum líkaman-
um til viðhalds, svo að sjaldan þarf að bera sérstaka
umliyggju fyrir þeim. J>ó getur það verið í stöku til-
fellum að fosfórsýru, kalk og matarsalt vanti í foðrið.
Af steinefnum líkamans eru hlutar fosfórsúrt kalk.
og í beinunum eru talin um 46 "■» fosfórsúrt kalk og
5 °/o kolasúrt kalk. J>að er því einkum við beinmynd-
unina, að fosfórsýra og kalkauðugt fóður er nauðsyn-
legt, og einnig fyrir mjólkurdýr, einkum ef þau ganga