Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 42
38
af kostiniklum efnum sér til vaxtar og viðhalds, og par
af leiðandi hafa pær lítið gildi sem fóður. Á frjóvum
jarðvegi eiga pví góðu fóðurjurtirnar heima, en ekki pær
lélegu. Góðu fóðurjurtirnar verða par pví sterkari og
ryðja peim lélegu á burtu. |>annig er auðsætt, hve
mikla pýðingu pað hefir að rækta jörðina sem bezt; pví
að pá er trygging fyrir pví, að fyrir pað mesta vaxi
par góðar fóðurjurtir, og að hver einstök tegund nái
peim mesta krafti, sem henni er unnt.
En pótt mikið sé af holdgjafaefnum í fóðrinu, er
ekki hægt að meta verð pess eingöngu eftir pví, sökum
pess að pað er svo misrnunandi, hversu vel fóðrið melt-
ist. I purkuðu heyi er vanalega kringum 14—16 "/« vatn,
5—7 "/«steinefni og 77—80 °/u organisk efni. I>ví meira
sem er af vatni og steinefnum að tiltölu við organisku efnin,
pví betra er heyið, og eftir pví meltist pað betur. Nærri
lætur að í vondu mýraheyi séu um 80 (’/u af organisk-
um efnum, en af pessum 80 pungaeiningum meltist
■eigi nema um 30 pungaeiningar. En í vel góðri töðu
lætur nærri að séu um 77 % organisk efni, og par af
meltist 8,3 % holdgjafaefni, 42,b % kolahýdröt og 1,i u|u
feiti, og hlutfallið milli efnanna sem 1 ; 5,45. J>annig
sést að af pessum 77 '7o organiskra efna meltast 52 "/0
eða af 77 pungaeiningum meltast um 40 pungaeiningar.
J>að meltist pví liðugnm '/* meir af organisku efnunum
í pessari töðu, en í vondu mýrarheyi, og pað sem melt-
ist er miklu kostbetra. J>ar á móti verður að álítast,
að í lélegri töðu séu 78,h u/u organisk efni, og par af
meltist 6,4 "/n holdgjafaefna, 41,7 "A> kolahýdrata og 0,ar. °/0
feiti, hlutfallið pví nær sem 1:7. En í góðu mýrar-
lieyi og tjarnastör 79,6 "/0 organisk efni, og parafmelt-
ist 5,4% holdgjafaefna, 41,1% kolahýdrata og 0,9%
feiti, hlutfallið pví kring uin 1:8.
J>annig sést að meltanleg efni fóðursins eru mjög