Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 101
97
þar af meltanleg:
Organisk efni, holdgj.efni kolahýdr. feiti
pd. pd. pd. pd.
5 pd. kálrófur 0,60 0,07 0,48 0,01
10 — næpur 0,73 0,11 0,53 0,01
1 — hafrar 0,83 0,09 0,42 0,05
1 — bygg 2 — gróft hveiti- 0,84 0,08 0,58 0,02
úrsigti 1,69 0,31 0,83 0,06
’/s — rapskökur 0,26 0,08 0,06 0,03
5 — kartöflur 1.21 0,11 1,03 0,02
21,56 2,51 12,45 0,42
Ef kartöflur eru eigi til, pá verður helzt að gefa maís í
þeirra stað. Ef tekið er því á burt úr gjöíinni 1 pund
af höfrum, 11* pund byggs og 5 pund af kartöflum, pá
missast:
par af meltanleg:
Organisk efni, holdgj.efni kolahýdr. feiti
pd. pd. pd. pd.
2,48 0,24 1,74 0,08
en í 3 pd. maís eru: 2,52 0,25 1,73 0,14
Með pví að gefa 3 pund maís í stað hafranna, kartafl-
anna og '/* punds af byggi, verður fóðrið nærhiðsama,
nema feitin verður 0,06 pundum nieiri. Yæri pví rétt-
ara að gefa 1l/.2 pund byggs, eða alls 2 pund byggs, og
2 pund af maís. En pá verður fóðrið hið hentugasta,
ef sleppt er pessu eina pundi af liöfrum og 5 pundum
af kartöflum.
par af nieltanleg:
Nr. 10. Orkanisk efni, holdgj.efni kolahýdr. feiti
pd. pd. pd. pd.
lOpd. góðtaða 7,70 0,83 4,26 0,11
Búnaðarrit. I
7