Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 55
51
því að ef lieyið er vel verkað og vex á peirri jörð, sem
er vel ræktuð, þá er pað ágætt fóður, og ekki bein þörf
að bæta pað eða auka kost þess. En auðvitað geta
stundum komið þau óþurkasumur, að heyið missi meiri
og minni kraft, og er þá fyrst þörf á að kaupa kost-
miklar fóðurtegundir, til þess að bæta upp hið skemmda
fóður, eða jafna hlutföllin í því. Einkum er þetta á-
ríðandi, ef ætlazt er til að skepnan veiti afurðir. —
Hér er nóg land til að rækta grastegundir; áburðurinn
gæti verið mikið betri og meiri, ef hann væri vel hirt-
ur, og oftast eru hér nægir vinnukraftar til að vinna
að þessu. |>að sér því hver og einn, að það er ekki
hagur fyrir landsmenn, að láta peningana ganga út úr
landinu, til þess að auka atvinnu annara þjóða; en
sitja sjálfir eftir með ónotaða vinnukrafta, ónotað land
og ónotaðan áburð. Og ef taðau er vel góð, þá eru
það einkum rófur og næpur, sem vanta í fóðrið, til þess
að hægt sé að fá fullkomnustu afurðir; en það eru þær
tegundir, sem landsmenn geta veitt sér sjálfir.
Rófur og næjmr eru víða taldar alveg ómissandi
sem vetrarfóður. Heyið hefir margfalt minna vatn í sér
en grasið, sem skepnurnar bíta á sumrin. 1 þuru heyi
eru um 14—16 % vatns, en í grasi á jörðinni vanalega
frá 75—80 7» vatns. J>að er eðlilegast fyrir skepnurn-
ar, að fá fóðrið eins og það kemur af jörðunni. En
ekki er hægt að geyma heyið þannig; það gefur ætíð
frá sér vatnið, J>ar á móti er liægt að geyma næpur
og rófur svo, að þær haldist eins. Með þeim er því
liægt að gjöra vetrarfóðrið svo, að það svari til eðlis
skepnanna; og með þeim er hægt að byggja fyrirsnögg-
an mismun á vetrarfóðri og sumarfóðri. J>ær styrkja
einnig meltinguna, auka matarlystina, og fóðrið meltist
betur, hvoit sem það er kraftfóður eða þá létt og trén-
4