Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 190
186
t. a. m. niðursoðið kjöt frá Ástralíu fyrir 6—10 falt
hærra vcrð, en nýtt kjöt er selt til útílutninga úr land-
inu.
Til þess að niðursoðinn matur verði svo ódýr, að
hann verði almennt notaður, verða sem flestir að geta
sjálfir soðið niður fyrir heimili sitt. |>ar á móti er ekki
þörf á, að allir læri pjátursmiði. Kostnaðurinn við nið-
ursuðuna verður pá ekki næsta mikill. J>að er að eins
í fyrstunni að kaupa dósirnar, en svo má oft nota
sömu dósirnar aftur og aftur. Annan kostnað er eigi
að telja; pví áð oft getur verið vinnusparnaður og eldi-
viðarsparnaður að pví, að sjóða og koma í óhulta geymslu
svo miklu af mat í einu, sem t. a. m. hægt er að
sjóða í einum potti.
|>egar soðið er niður, eru dósirnar pvegnar fyrst inn-
an úr sódavatni síðan úr hreinu vatni. J>á er stráð á
botninn á þeim hér um bil einni matskeið af smáu
salti. Ef kjöt er soðið niður, þá er pað fyrst skorið
utan af beinunum, og iná skera pað niður í dósina
stórt eða smátt eftir pví sem á stendur; pó ætti að var-
ast að skera vöðvana pvert yfir, heldur kljúfa pá, þar
sem pví verður við koinið. pá er kjötinu raðað pétt
niður í dósirnar og einkum leitazt við, að láta liimn-
urnar snúa út að blikkinu. Á dósunum verður að
vera 'l-i—*/» þumlungs borð, skal vera dæld í miðjunni
en út við dósina má pað ná upp undir barmana ; pó
verður pess að gæta að lóðboltinn geti ekki sviðið kjötið.
Dálitlu skal strá af salti ofan á kjötið, og láta síðan
jafnmikið af soði i hverja dós og kjötið getur drukkið
í sig. J>á má einnig undirbúa kjötið sem steik, »boeuf«
o. s frv., áður en pað er sett í dósirnar; pó skal »brúna«
pað lítið, og varast verður að láta mjöl á pað. Síðan
er pví raðað í dósirnar, sem fyr er sagt; þó skal borðið
á þeim vera nokkuð meira, og er sósunni, sem kjötið