Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 195

Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 195
Spurningar ------XX----- Engar spurningar liafa verið lagbar fyrir búnaðarritið. og fiar af leib- aiuli flytur fiað engin svfir í þetta sinn. par á móti leggiir ritið eftirfylgjandi spurningar fvrir bændur. ogfyrstutvær spurningarnar sérstaklega fvrir búnaðarskólana. Eru það vinsamleg tilmafli, að sern flestir vildu senda ritinu svör upp á 8 fyrstu spurningarnar; en svörin verða að vera byggb á nákvæmri reynslu. og að svo sé, verður að sýna um leið og spurningunum er svarað. þó er einkum lögð áberzla á Jiað, að bver einn oinasti búandi maður á landinu gjöri sjálfum sér ljóst. hvernig eigi að svara eftirfylgjandi spurningum; enda eru 10 síðustu spurningarnar flostar svo lag- abar, ab svör upp á þær hljóta að verða mismunandi, sitt hjá hverjum bönda og sitt á hverri jörð. Allt, fyrir það, er þö afar- þyðingarmikið fyrir hvern búandi mann, að geta gjört sér ljósa grein fyrir þeim. 1. Hversu mikið að vigt léttist liver heytegund. sem or vel þur, frá því hún er látin inn að sumrinu og þar til hún er gefin að vetrinum; hversu mikið léttist hún þakin í hlöðum og óþakin í lilöðum, hversu mikið í tóptum; og hversu mikið léttist hver heytegund. som hitnar svo. að hún verður jafnbliknuð og slær sig svo upp. að hún verbur mjúk? 2. Hvort er botra, þegar tíð or hagstæð. að þurka hey svo vel. að þau haldist græn, eða þurka þau svo lint að þau blikni? 3. Hvort mjólka kýr betur at' bliknaðri töðu eða grænni? 4. Hversu mikla mjólk veitir hver kýr á heimilinu, yflr árið. og hversu mikið smjör? 5. Ilversu margir jiottar af mjólk fást að meöaltali eftir ærnar yfir sumarið. og hversu mikið smjör? 6. Hvort er betra að mjólka ær einni mjölt í mál eða tvennum mjöltum; þegar bæði er litið á mjólkina yfir allt sumarið og holdin á ánum? 7. Ilversu þung reyfi fást af þveginni og vel þurri ull að meðaltali af hverri á. hverjum sauð og hverjum gemling? 8. Hvað bafa sauðir og hrútar á öllurn aldri lagt sig mest að kjöti og mör, hvað geldar ær, hvað dilkær og dilkar, hvað kvíær og hvað tjallalömb. Og hvort hefir verið mebaltal yfir allan bú- skapartímann, og liversu langur hefir hann verið?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.