Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 195
Spurningar
------XX-----
Engar spurningar liafa verið lagbar fyrir búnaðarritið. og fiar af leib-
aiuli flytur fiað engin svfir í þetta sinn. par á móti leggiir ritið
eftirfylgjandi spurningar fvrir bændur. ogfyrstutvær spurningarnar
sérstaklega fvrir búnaðarskólana. Eru það vinsamleg tilmafli, að
sern flestir vildu senda ritinu svör upp á 8 fyrstu spurningarnar;
en svörin verða að vera byggb á nákvæmri reynslu. og að svo
sé, verður að sýna um leið og spurningunum er svarað. þó er
einkum lögð áberzla á Jiað, að bver einn oinasti búandi maður á
landinu gjöri sjálfum sér ljóst. hvernig eigi að svara eftirfylgjandi
spurningum; enda eru 10 síðustu spurningarnar flostar svo lag-
abar, ab svör upp á þær hljóta að verða mismunandi, sitt hjá
hverjum bönda og sitt á hverri jörð. Allt, fyrir það, er þö afar-
þyðingarmikið fyrir hvern búandi mann, að geta gjört sér ljósa
grein fyrir þeim.
1. Hversu mikið að vigt léttist liver heytegund. sem or vel
þur, frá því hún er látin inn að sumrinu og þar til hún er gefin
að vetrinum; hversu mikið léttist hún þakin í hlöðum og óþakin
í lilöðum, hversu mikið í tóptum; og hversu mikið léttist hver
heytegund. som hitnar svo. að hún verður jafnbliknuð og slær
sig svo upp. að hún verbur mjúk?
2. Hvort er botra, þegar tíð or hagstæð. að þurka hey svo vel.
að þau haldist græn, eða þurka þau svo lint að þau blikni?
3. Hvort mjólka kýr betur at' bliknaðri töðu eða grænni?
4. Hversu mikla mjólk veitir hver kýr á heimilinu, yflr árið.
og hversu mikið smjör?
5. Ilversu margir jiottar af mjólk fást að meöaltali eftir ærnar
yfir sumarið. og hversu mikið smjör?
6. Hvort er betra að mjólka ær einni mjölt í mál eða tvennum
mjöltum; þegar bæði er litið á mjólkina yfir allt sumarið og
holdin á ánum?
7. Ilversu þung reyfi fást af þveginni og vel þurri ull að
meðaltali af hverri á. hverjum sauð og hverjum gemling?
8. Hvað bafa sauðir og hrútar á öllurn aldri lagt sig mest að
kjöti og mör, hvað geldar ær, hvað dilkær og dilkar, hvað kvíær
og hvað tjallalömb. Og hvort hefir verið mebaltal yfir allan bú-
skapartímann, og liversu langur hefir hann verið?