Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 96
92
petta til 30 punda af beztu töðu; pví að vatnið og stein-
efnin verða lilutfallslega 6 pund móti 24 pundum af
organiskum efnum. En pað eru fáar kýr hér á landi,
sem ná 1000 punda lifandi punga; en á hinn bóginn eru
beztu kýr hér á landi nythærri en margar kýr erlendis,
sem er gefið pað fóður, er hefir jafnmikið af meltan-
legum efnum og í pví hlutfalli, sem hér ræðir um, og
vegur pað á móti pví, að pær eru léttari. Ágætar
mjólkurkýr, sem eru heldur stórar vexti, verða pví að
hafa gjöfina kringum petta að vöxtum og gæðum. En
ágætar mjólkurkýr álítast pær, sem mjólka frá 3000 til
3500 potta og par yfir um árið. En ef kýrin er frem-
ur smá, holdsöm og nytlág, pá parf hún auðvitað'
mun minna fóður, ef til vill meira en priðjungi
minna.
Eftirfyigjandi töflur eru að pví, er mattegundirnar
snertir, byggðar á töflunni á bls. 44, og að pví er heyið
snertir er farið eftir pví, sem sagt er á bls. 38.
par af meltanleg:
Nr. 1. Organisk efni, holdgj.efni kolahýdr. feiti
30 pd. góð taða 23,1 pd. 2,49 pd. 12,78 pd. 0,33 pd.
|>að sést, að petta fóður er gott, og lilutföllin eru
sem 1 : 5,45. J>arf pví engu við að bæta nema helzt
næpum til pess að gjöra fóðrið safameira og auðgara af
auðmeltum efnum.
par af meltanleg:
Nr. 2. Organisk efni, holdgj.efni kolahýdr. feiti
28 pd. góð taða 21,6 pd. 2,32 pd. 11,93 pd. 0,31 pd.
15 pd. næpur 1,10 pd. 0,17 pd. 0,80 pd. 0,02 pd.
22,7 pd. 2,49 pd. 12,73 pd. 0,33 pd.
J>etta er mjög ákjósanlegt fóður, og með pví efnahlut-
falli, sem hér er, er hægt að heimta mjög mikla.
mjólk.