Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 175
171
])á mest frost í Reykjavík 13" C., en við Eyjafjörð 15°.
Rak pá bafís að Norður- og Vesturlandi, er var svo
ýmist landfastur eða á hrakningi skamint undan landi
fram í ágústmánuð. Einkum hélt ísinn sig fyrir
Ströndum, án pess þó að teppa siglingar að mun. Aftur
brá til bata fyrri hluta apríl, sein bélzt fram undir
miðjan maí. Komu þá upp ágætar jarðir sunnanlands
og víða fyrir austan. |>ar á móti gætti batans mikið
minna fyrir norðan og vestan; þó var þar allgóð tíð
um páskaleytið, og komu þá alls staðar upp jarðir nema
í verstu snjókyngjusveitum, svo sem Ólafsfirði, Fljótum
og Skaga; en þar kornu eigi upp hagar fyr en um far-
daga. Laust fyrir miðjan maí gekk enn til norðanáttar
sem hélzt rnaí út. Einkum var tíðin þó tiliinnanlegust
•fyrir norðan og vestan; því að þar voru sífeld veður
með fjúki og frosti, og liéldust þeir kuldar fyrir norðan
og vestan júní nt, þótt nokkuð drægi úr þeim. Sem
dærni þess, hve kalt blés fyrir norðan, má geta þess,
að snemma í júní lá ís á surnurn stöðuvötnum niðri í
lásveitum, og 20. maí var lagnaðarís riðinn yfir Hrúta-
fjörð frá |>óroddsstöðum og yfir á Borðeyri. Enn fremur
var jörð þar víðast ekki stunguþíð fyr en í júlí. Tíðin
hélzt stöðugt vætusöm og fremur köld fram í septem-
ber; einkum þó fyrir norðan og vestan; enda komu þar
alloft kuldaköst og snjóveður. Haustveðráttan mátti þar
á móti heita mjög góð til októberloka. J>ann 3. og 4.
nóv. var allmikið veður með fannkomu. Fenntu þá
nokkrar kindur, eða hrakti í vötn hér og hvar, einkuin
þó í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum, og á Leirá í
Borgarfirði fórst uin 70 fjár í Leirá. Litlu síðar brá
aftur til bata, og mátti veturinn víðast teljast alljarðsæll
og frostavægur til nýárs. Oft var þó mjög stormasamt
og óstillt, svo að jarðir notuðust illa. 31. des. var ákaft
sunnan og vestan hríðar- og skara veður; bræddi þá