Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 88
84
kúnni sinni, og losaði sig með því við 120 kr. skuld,
sem hann liafði orðið að greiða af 6 kr. í árlega vexti.
Og fyrir ábyrgð og viðhaldi eða uppyngingu purfti ’/io
part af verði kýrinnar, og eru það 12 kr., sem Bjarni
gat einnig talið sér sem tekjur. Fyrir petta gat hann
gefið hvorri kú 30 pund af töðu til jafnaðar á dag. J>ar
af purfti hvor kýrin 12 pund sér til viðhalds á dag eða
háðar 24 pund. Hann purfti pví eigi að eyða nema 24
pundum til pess að breyta 36 pundum af töðu í mjólk.
iírni fékk eigi mjólk nema af 24 pundum af töðu, í
stað pess að Bjarni fekk mjólk af 36 pundum. |>essar
prjár kýr Arna gáfu eftir pví þriðjungi minni mjólk en
tvær kýr Bjarna, og pó eyddu peir jafnmikilli töðu á
dag. Innistöðutími kúnna var 34 vikur. Arni eyddi
pví til einskis 2856 pundum af töðu. Ef nú liverttöðu-
pund er metið 3 aura, pá verða pað 85 kr. 68 a., sem
skaðinn næmi á heyinu. En svona má ekki reikna.
J>að verður að meta heyið eftir pví markaðsverði, sem
Bjarni fékk fyrir pað. Kýrnar voru allar sagðar góðar
til mjólkur, og pegar Bjarna kýr voru vel fóðraðar, verð-
ur að álíta, að hvor þeirra hafi mjólkað 3000 potta yfir
árið, eð.i báðar til samans 6000 potta. Nú voru pað 36
pund af töðu. sem pær höfðu til jafnaðar á dag fram
yfir viðhaldsfóður. Nú gjörir 1 ;a partur af pessu eða 12
pund til jafnaðar á dag 2000 potta mjólkur yfir allt arið.
En pá gjöra 24 pund 4000 potta. Að réttu hlutfalli liafa
pví prjár kýr Arna mjólkað til samans 4000 potta um
árið. J>að komu pví 2000 pottar af mjólk yfir allt árið,
á hver 2856 pund af töðu, sem voru fram yfir viöhalds-
fóður. Báðir eyddu peir jafnmiklu fóðri, en Bjarni fékk
2000 pottum meiri mjólk. Ef nú hver pottur er metinn
10 aura, sem er hið minnsta, pá gjöra pessir 2000 pott-
ar 200 kr. Skaðinn yfir árið, sem Arni hafði af pví,
að hafa priðju kúna, verður pví pessi: