Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 61
57
ef meltingin á að fara í lagi«'. Öll þessi óregla eða
snöggi mismunnr liefir pví fóðureyðslu í för með sér
(sbr. bls. 3 — 4), og getur oft verið hættulegur fyrir
lieilsu skepnanna.
Hitimi hefir og mikla pýðingu fyrir næringuna;
pví minni sem hann er, því meira fóður parf. Er pað
sökum pess, að pá gefa skepnurnar meiri hita frá sér.
En líkamshitinn verður að vera hinn sami. Skepnurnar
geta pví ekki haldið hinum sama hita, nema svo rnik-
ill hiti framleiðist í líkama peirra, sem vegi á móti
peim hita, sem missist. En til pess að pað geti orðið,
verður meira af efni að brenna í líkamanum. Jnið verð-
ur pví meira af súrefni að veitast með innönduninni,
meira af kolefni að brenna, og par af leiðandi meira af
kolsýru að fara á burtu íneð útönduninni. f>að verða
pví að vera næg efni til að brenna. Eóðrið parf einnig
að vera 'kostbetra; pví kraftmeira sem pað er, pví meiri
verða efnaskiptin í líkamanum, eða bruninn verður meiri.
J>að er áður sagt, að eftir pví sem fóðrið sé auðgara af
holdgjafaefnum, eftir pví séu fleiri blóðkorn í blóðinu,
sem er skilyrðið fyrir pví að hruninn geti haldizt við.
Tilraunir hafa sýnt'-, að pegar hitiun er + 8" R., pá
aukist súrefnið, sem skepnan andar að sér, og kolsýran,
sem hún andar frá sér, um 5 -7 ‘V«. við livert stig nið-
ur að frostmarki. En par á móti að pað minnki um
2—3 'Vo við hvert stig, sem liitinn stígur upp að + 13°
R. En eins og fyrr er sagt, brennur ætíð kolefni úr
líkamannm með súrefninu, sem myndar kolsýruna, en
kolsýran er samsett af 3 þungaeiningum kolefnis og 8
þungaeiningum súrefnis.
1) SjA ritffjörb niína ,,Um heygjafir“ í ..Fjallkonunni" nr. 2,
188G.
2) Dr. Hi Settegast: Husilyravlen, Kl.öfn 1875, bls. 252.