Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 109
105
kostaði tóðrið, sein hann gaf, 20 aurum meira á dag,.
en fóðrið sem Bjarna kú var gefið. Kýrnar voru báðar
leystar út 1. júní. |>á var Árna kýr í 9 marka málsnyt,
og var búin að mjólka 1350 potta, en Bjarna kýr 950
potta, og var í 6 marka málsnyt. Ef mjólkurpotturinn
er metinn 10 aura, pá hafði Árni fengið pað meiri
mjóllc sem nam 40 krónutn. En par á móti hafði
Bjarni eitt pað minna fóðri, sem nam 24 kr. f>egar
kýrnar eru pví leystar út, hafði Árni haft í ágóða 16
kr. fram yfir Bjarna. En svo kom sumarið. Hagarnir
voru svo lélegir, að peir svöruðu að eins til pess að
kýr héldust við og veittu í afurðir 6 potta af mjólk á
dag. Árna kú bregður pví mikið við; en par sem
pað er eðli liennar að mjólka, pá getur hún eigi hrap*
að pegar niður úr 9 mörkum og ofan í 6 merlcur. Iiún
mjólkar pví af sér lioldin, og heldur svo jafnt og stöð-
ugt áfrarn að geldast. |>egar haustið kemur og grös
fara að falla, er hún horuð, og verður pá geld fyrir pað
mesta. — En Bjarna kú bregður minna við útlátning-
inn; enda svara sumarhagarnir til nythæðar hennar.
Yfir sumarið balar hún pví að miklu leyti í pessum 6
mörkum. J>egar haustið kemur, geldist lmn lítið eitt
en er pá í góðu standi. J>á kemur veturinn. Báðir
fóðra peir pá kýrnar jafnt, eða fóðrið er pað frain yfir
viðhald,sem nægir til fósturmyndunarinnar, og að kýrn-
ar mjólki 4—5 merkur í mál. Bjarna kýr ver pá
pessu afurðafóðri, sem eigi gengur til fósturmyndunar-
innar, til að mjólka. En Árna kýr ver peim til að
safna aftur peim holdum, sem hún hafði rnisst J>egar
árið er liðið, höfðu báðar kýrnar mjólkað jafnt eða 1900'
potta hvor. En sá er munurinn, að Árni liafði varið
vetrarfóðri til að framleiða 400 potta af mjólk, í stað
pess að Bjarni varði sumarfóðri til pess. Skaðinn varð
pví hjá Árna, og lianu er 24 kr., og eru pað pær 24