Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 22
18
inn styður að meltingu holdgjafaefnanna; einkum pó að
meltingu kjötsins. Hann breytir einnig reyrsykri, sem
er í ýmsum jurtum, einkum sykurreyr og sykurrófum,
í vínberjasykur. Sumum sykurtegundum breytir parm-
vökvinn einnig í mjólkursýru og smjörsýru, sem báðar
ganga hæglega út í blóðið.
Melting fóöursins í görnuuum er meiri en annars-
staðar í innýflunum; pví að par ná allir meltingarvökv-
arnir að verka á pað, svo sem munnvatn, magavökvi,
brisvökvi, gallvökvi og parmvökvi. |>essir vökvar vinna
allir að meltingu fóðursins í görnunum, að nokkru leyti
í samvinnu, bverjir með öðrum, en að sumu leyti einir
út af fyrir sig. Eins og áður er sagt, er pað maga-
vökvinn, brisvökvinn og parmvökvinn, sem starfa að
meltingu holdgjafaefnanna; en muunvatnið og brisvökv-
inn að meltingu mjölefna, trefjaefna og flestra sykur-
tegunda; en brisvökvinn og gallvökvinn að melting feit-
innar. I pörmunum fer pví fram aðalmeltingin, og
par gengur meginið af aðalnæringarefnum fóðursins út
í blóðið eða sogæðarnar. Frá görnunum fer pað sem
eftir er af fóðrinu í botnlangann; par meltist pað enn
nokkuð og tekst upp í blóðið. Einkum á petta sér stað
hjá hestinum, sem hefir mikið stærri botnlanga en naut-
gripir, og bætir hann pví að nokkru leyti upp, bve
maginn er ófullkomnari bjá bestinum, en jórturdýrun-
um. Frá botnlanganum fara fóðurleifarnar í ristilinn.
Bæði í himnum botnlangans og ristilsins eru smákirtlar,
sem gefa frá sér meltingarvökva, er stuðla að meltingu
kolahýdratanna, en livorki að meltingu boldgjafaefnanna
né feitinnar. í ristlinum tekst og nokkuð af uppleyst-
um næringarefnum í blóðið. En pegar bér er komið,
fara fóðurleifarnar smátt og smátt að taka á sig ein-
kenni saurindanna, og ganga pá í burtu frá líkaman-