Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 47
43
í hvaða hlutfalli helzt eigi að blanda þeim í fóðrinu,
og hverjar tegundir helzt skuli nota. Hér verða því
sýndar töflur yíir þær mattegundir, sem algengastar eru
til gripafóðurs, og setn helzt ættu að innleiðast. Töflur
þessar eru útdráttur úr töfluin eftir dr. Emil AVolff.
Verðasýndar prósentur vatns og organiskra efnaíhverri
mattegund. En það, sem þær tölur vantar á að gjöra
100, eru prósentur steinefnanna, sem þannig eru gefnar.
|>á er sýnt, hve mörg prósent meltast af organisku efu-
unum. Enn fremur, hver hlutföll séu á milli holdgjafa-
efnanna, sem meltast, og holdgjafalausu efnanna. Hold-
gjafaefnin eru sem 1 á móti holdgjafalausu efnunum.
Til skilningsauka skal hér sett dæmi. Hafrar hafa 14,a u'0
vatns og 83,o °'o organisk efni,sem gjörir til samans 97,a "/„.
J>á vantar 2,7 'J/0 til þess að fylla hondrað, en það eru
steinefnin; er því auðsætt að þau eru 2,7 °/o. Aforganisku
efnunum, 83 "/o geta melzt55,is °/o;par af eru 9 % holdgjafa-
efni, 41,8 u/o kolaliýdröt og 4,7 "/o feiti. Nú er áður sagt
að ein þungaeining feiti sé talin jafngilda 2,44 þungaeining-
um kolahýdrata. J>ví verður að margfalda feitina (f=4,7)
með 2,44, leggja svo kolahýdrötin (k—41,s) þar við, en
svo er deilt í þá tölu með holdgjafaefnunum (h=9);
fást þá út hlutföllin mill efnanna. Dæmið verður því
fx2,44-fk
þanntg:
-5,07. og eru því holdgjafaefnin
sem 1 á móti 5,07 holdgjafalausra efna, eða nær því sem
1 :6 eins og stendur í töflunni.
En auðvitað er, að þessum töflurn ber ekki ætíð
saman, þótt um sams konar tegundir sé að ræða. Er
það sökum þess, að jarðvegur er misjafn, þar sem teg-
undirnar vaxa, að tilraunaskepnurnar hafa eigi jafnsterk
meltingarfæri, til þess að ná næringunni úr fóðrinu, o*
s. frv. En hér er ntiðað við meðaltal.