Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 50
46
mikið meira af holdg'jafaefnum í peim, í samanhurði við
pau holdgjafalausu, en eðlilegt er fyrir skepnurnar. Sök-
um pessa má ekki gefa nema heldur lítið af baunum,
og pá helzt með pví fóðri, sem hefir lítið af holdgjafa-
efnum; pví að pá geta hlutföllin orðið lientug. Ef
hlandað er saman premur pungaeiningum af hyggi og
einni pungaeining af baunum, pá verður hlutfallið hent-
ugt, og líkt pví. sem pað er í höfrum. Baunir eru
góðar til fitunar, en pó einkum til vöðvamyndunar;
pær eru pví góðar til krafta, og fyrir hesta, sem mikið
eru brúkaðir. pað er og gott að gefa peim kúm lítið
eitt af haunum, sem eru svo mjólkurlagnar, að peim sé
gjarnt að mjólka af sér holdin. En aldrei skyldi pó
gefa geldmjólkum né kálffullum kúm haunir. — Baunir
eru mjög pungmeltar, og skyldi pví ætíð láta pær standa
í vatni 12—24 klukkutíma áður en pær eru gefnar.
En ef pær eru gefnar kúm, er bezt að sjóða pær, pví
að annars er hætt við, að pær hafi spillandi áhrif á
smjörið.
Hestabaunir eru enn auðgari af holdgjafaefnum en
baunir, og pví hið kröftugasta fóður; en par að auki
eru pær auðmeltar, hollar og mjög ljúffengar fyrir
skepnur.
Mais er ekki nær pví eins kraftgóður og pær teg-
undir, sem pegar eru taldar; en par á móti meltist mjög
mikið af honum. Hann hefir töluvert af feiti, og er
pví hentugt að gefa hann með öðru kraftbetra fóðri
peim skepnum, sem á að fita, eða hestum, pví að peir purfa
meiri feiti en jórturdýrin. Maís verður að mala eða
merja í sundur áður en hann er gefinn. — Bezt er að
mala allar pessar tegundir gróft, pegar pær eru notaðar
til gripafóðurs.
Ursigti (klid) er töluvert farið að flytjast hingað
til gripafóðurs. pað er mjög mismunandi að gæðurn,