Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 93
89
vetrar- fóður mjólk mis- muuur-
til jafnaðar á dag í 34 vikur, 3 kr. kr. kr.
aura pi^ndið TiKÍcÍmans mjólkuðu pær yfir 428,40 »
allt árið 6000 potta, 10 a. pott. » 600,00 »
Misnuunir 3 kýr Daða. Fóður hverrar svarar til 30 punda af töðu til jafnaðar á 171,60-
dag í 34 vikur, 3 aura pundið Til samans mjólkuðu pær yfir 642,60 »
árið 9000 potta ...... 900,00 »
Mismunur 3 kýr Einars. Samkvæmt pví, sem áður er sagt, kostaði fóður peirra jafnt og » 257,40
fóðrið, sem A. og B. eyddu, eða Til samans mjólkuðu pær yfir 428,40 » »
árið 9000 potta » 900,00 »
Mismunur » 471,60
Einar liafði pví 500 króna meiri hag, yfir árið, af
sínum kúm heldur en Árni, allt fyrir pað, pótt mjólk-
urpotturinn sé eigi metinn nema 10 aura. Væri pott-
urinn 20 aura, pá væri hagnaðarinunurinn 1000 kr.
(sbr. bls, 3—4).
En nágrannar pessarn manna töluðu um pað, hve
undarleg blessun hvíldi yfir búi Einars, en óblessun ylir
búi Árna. Og peir bættu pví við: »|>að er pó ekki
mannanna skuld: pví að ekki eyðir Árni meiru í óparfa
en hinn, og jafnduglegur er liann sem Einar. — En pað