Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 63
59
ið fram veikindi í heilanum og taugakerfinu, sem ekki
polir hina snöggu útþenslu blóðsins. Enda getur kom-
ið fyrir, að háræðar springi bæði í heilanum og lung-
unum. — Á pessu byggist, hve oft lungnabólga orsak-
ast af innkulsi.
Hreyfing eða vinna, hversu lítil sem er, hefir ætíð
í för með sér, að efnaskiptingin eykst í peim vöðvum,
sem mæta áreynslu. J>að koma pví ætíð fram meiri
eða minni efni, sem ekki gagna líkamanum lengur, eða
sízt í peirri mynd, sem pau voru. En pessi efni verða
aftur að veitast með fóðri, og pví meira fóðri, sem
hreyfingin er meiri. Fóðrið parf einnig að vera kost-
betra, eða auðgara af holdgjafaefnum; af pví að hreyf-
ingin eykur efnaskiptinguna í líkamanum, pá verður
mikið súrefni að geta tekizt í blóðið, til pess að hin
slitnu efni geti brunnið og farið á burtu. Blóðið verð-
ur pví að hafa mikið af blóðkornum, og peim efnum,
sem byggja upp vöðvana, en pað eru fyrir pað mesta
holdgjafaefnin. Að sönnu er álitið, að vöðvarnir slitni
lítið meðan á vinnunni stendur, peir séu eins og vélin,
€n par á móti að sykurinn, sem brennur í líkamanum,
sé eins og kolin í eimvélinni. |>etta er og skiljanlegt,
pví að hiti og erfiði fylgjast að; pví meiri vinua, pess
meiri hiti, pví meiri hiti, pess meiri bruni. En pegar
erfiðið er afstaðið, pá byrjar einkum eyðsla vöðvanna,
peir verða máttlinir og ná sér eigi aftur nema blóðið
sé auðugt af holdgjafaefnum. j>annig er auðséð, að öll
hreyfing og vinna krefur meira og betra fóðurs. Verð-
ur pví að forðast allt óparft erfiði, af pví að pað hefir
fóðureyðslu í för með sér (sbr. bls. 3—4). J>að getur pví
oft venð áhorfsmál, hvort pað svarar kostnaði að beita
fénaði, pegar lítið er um jörð og beit langsótt og erfið,
af pví að kuldaun verður einnig að taka með í reikn-
inginn. — |>ó skal taka pað fram, að allar skepnur