Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 38
34
peira efnum, sem eyðast í líkamanum, svo að útgjöld
hans og tekjur vegi hvað á móti öðru, þá er fóðrið við-
haldsfóður; skepnan stendur pví í stað, léttist hvorki né
pyngist, og gefur ekkert af sér, svo sem rnjólk, vinnu
o. s. frv. En ef fóðrið er svo lítið, að næringin, sem
veitist blóðinu, vegur ekki á móti peim efnum, sem eyð-
ast, pá er fóðrið vanhaldsfóður; skepnan leggur pá af
og léttist, allt fyrir pað, pótt liún gefi hvorki af sér
mjólk, vinnu né neitt pess háttar. En ef fóðrið er svo
gott og mikið, að næringin, sem veitist blóðinu, er
meiri en pað, sem blóðið gefur frá sér, pá er fóðrið af-
urðafóður; skepnan pyngist pá, eða veitir einhverjar
afurðir.
Ætíð er fóðrið eitt af pessu prennu, en mismun-
andi aðferð parf við hverja fóðrunaraðferðina, pótt tak-
mörkin séu eigi glögg. fikyldi pví ætíð fast á kveða,
hvort fóðrið á að við hafa, og haga svo fóðrun og liirð-
ingu skepnunnar eftir pví. Einkum byggist mismunur-
inn á pví, livert hlutfall er milli meltanlegra lioldgjafa-
efna og holdgjafalausra efna, live auðmelt fóðrið er, og
hve mikið pað er að vöxtum.
|>að er áður tekið fram, að holdgjafalausu efnin séu
einkuin ákvörðuð til að viðhalda líkamshitanum. J>ess
vegna hafa pau fengið nafnið hitaveitandi efni, en pað
er villandi; pví að holdgjafaefnin geta einnig gagnað til
pess sama, eins og sýnt hefir verið. ]?ar á móti ganga
holdgjafalausu efnin lítið til vefmyndunar, og við til-
raunir hefir pað sýnt sig, að skepnur, sem eingöngu eru
fóðraðar með holdgjafalausum efnum, og sem hafa nóg
vatn, léttast jafnmikið og pær skepnur, sem eru í full-
kominni sveltu og hafa einnig vatn eftir pörfum. Ef
skepnur eru eingöngu fóðraðar með holdgjafaefnum, pá
léttast pær einnig nær pví jafnmikið sem í fullkominni
sveltu. J>annig er auðséð, að skepnurnar purfa bæði