Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 71
67
meiri efnaskipti í líkamanum og um leið meiri eyðsla.
Ekki er pó svo að skilja, að meiri gjöf puríi að vöxtum
af kostmiklu fóðri en kraftlitlu, en bún parf meiri að
verði. En pótt fóðrið sé vanlialdsfóður, p<á verður pað
að vera kostbetra, ef skepnum er beitt, svo að pær mæta
hrakningum og kulda; pví að hitinn og erfiðið, sem
skepnan lætur úti, eru nokkurs konar afurðir, sem verð-
ur aftur að bæta upp með fóðrinu. Svo er pað algengt
að beit sé svo létt, að enn lengra verði milli hlutfall-
anna. |>arf pví heygjöfin að vera peim mun kostbetri,
svo að hún geti gjört hlutföllin í öllu fóðrinu liæfileg.
Viðlialdsfóftur er pað fóður, sem almennast ætti
að við hafa, pegar um nær pví fullvaxnar skepnur er
að ræða, sem hvorki vinna né mjólka. Blóðið fær pá
jafnmikið af næringarefnum, sem pað lætur úti; skepn-
urnar standa pví 1 stað. |>ær eru vel haldnar af pví
að pörfum peirra er fullnægt. En öðru máli er að gegna
um ungviði; pví að ef pau standa í stað, eru pau ekki
velhaldin. Eðli ungviðanna er að vaxa ogpyngjast, og geti
pau ekki fylgt eðli sínu, er pörfum peirra ekki fullnægt.
J>egar fóðrað er viðhaldsfóðri, verður sem endrar-
nær að gæta pess, að fara sem sparast með, svo að ekk-
ert eyðist að ópörfu. Ódýrast og liaganlegast er að gefa
ekki kostmikið fóður, eða að hlutföllin milli efnanna í
fóðrinu séu fyrir hesta nálægt sem 1:8; fyrir fullorðið
sauðfé 1 :9; en lömb sem 1:8; og fyrir geldneyti 1 :12;.
og pess konar fóður er meint, pegar talað er um við-
lialdsfóður. Ef fóðrið er að mun kostbetra, pá fylgir
pví, eins og áður er sagt, dálítið peningatjón. J>að
byggist á pessu meistaralega samræmi í náttúrunni, að
frjór jarðvegur er fyrir kraptmiklar jurtir, og pær eru
svo fyrir pær skepnur, sem eiga að proskast eða veita
5*