Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 176
172
mjög yfir, svo að pá mátti telja að jarðbönn væri yiir
allt land. Horfði pá margur kvíðafullum augum móti
hinu komandi ári.
Grasviixtur var alls staðar fremur rýr, að undantekn-
um nokkrum hluta af Suðurlandi. Tún og engjar
spruttu seint og náðu óvíða meðalsprettu; par að auki
var jörð víða mjög kalin. Á Suðurlandi var heyskapur
byrjaður á líkum tíma og vanalegt er, og nýting mátti
teijast par sæinileg, eftir pví, sem er að venjast sunn-
anlands. par á móti var sláttur byrjaður annars staðar
síðar, eða almennt frá 25—30 júlí. peir fáu, sem byrj-
uðu slátt fyrir 25. júlí, náðu pegar inn litlu af heyjum
með góðri verkun : pvf að seint í júlí voru dálitlar
purkflæsur; en úr pví náðist víðast í vestursýslum
Norðanlands enginn heyhestur inn fyr en 4. sept. J>ann
dag var úrkomulaust, en purkur mjög liægur, og var
pað víða sá fyrsti regnlaus dagur, sem hafði komið frá
pví laust eftir sláttarbyrjun; og fyrir pann dag höfðu
margir ekki náð inn nokkru af heyi. Yerulegir purkar
komu pó eigi í peim sýslum fyr en um og eftir miðjan
september, og pá var pað, að margir náðu par fyrst inn
megninu af heyjum sínum. Ekki kvað pó alveg eins
að ópurkunum pegar austur dró; pví að í Júngeyjar-
sýslu náðust inn töluverð hey í 18. viku sumars; en
par á móti var par dæmafá rigning pann 9., 27. og 29.
sept.; láku pá lilöður mjög, svo að mikið af peim
heyjum, sem inn náðust óskemmd, biðu stórskemmdir,
Hey urðu pví almennt sára lítil um haustið, einkum
fyrir norðan og vestan; pví að heyannatíminn var stuttur,
seint byrjað og óveður og ýmsar frátafir styttu hann
mjög. Enn fremur fuku hey á nokkrum stöðum til
muna, einkum í veðri, sem geysaði yfir Norðurland pann
2. og 3. sept. J>á flæddu og hey á sumum stöðum,