Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 24
20
pó lítíð eitt skoða byggingu garnanna; pví að eins og
fyrr er sagt, fer meltingin einkum par fram, og par
tekst mest af næringarefnunum upp í blóðið. pessi
hluti innýflanna er pví margbrotnastur og mest varið í
að pekkja hann. Og ef vér getum skilið verkanir og
starf parmanna, getum vér fengið nokkuð ljósa hug-
mynd um pað, hvernig hin uppleystu næringarefni
komast út í blóðið.
Garnirnar er himnukend pípa, sem liggur frá mag-
anum í mörgum bugðum til botnlangans. Lengd peirra
er nokkuð mismunandi hjá sömu tegundum. Hjá hest-
inum eru pær um 7 — 10 sinnum lengri en hann sjálfur;
hjá nautgripum 14-18 sinnum lengri og hjá sauðfé 18—
21 sinnilengri en skepnan er sjálf frá munni til tortu'.
|>að eru pví dæmi til, að kindur, sem hafa verið 1' >i
alin á lengd, hafi haft garnir 31 '/* alin á lengd. Um-
mál garnanna er mest hjá hestinum, en tiltölulega mest
hjá kindinni, pegar litið er á stærð eða líkamspunga.
Á kind, sem hetir 31 '/* álnar langar garnir, er ummál-
ið 2'/4 pumlungs að meðaltali; pað er að segja breidd
garnarinnar, pegar búið er að rista hana í sundur að
endilöngu. Meltingarfiötur garnanna hjá pessari kind
verður pví 1701 ferhyrningspumlungur. En eftir jöfn-
um hlutföllum verður, hjá sömu kind, meltingarflötur
magans eigi nema 216 ferhyrningspumlungar. Ef
pungi pessarar kindar er 73 ’/* pund, pá koma liðugir
23 ferhyrningspuml. af meltingarfleti garnanna á hvert
pund líkamspunga kindarinnar, en af meltingarfleti mag-
ans ekki nema tæpir prír ferhyrningspuml. Á pessu
sést, hve pýðingarmiklar garnirnar eru fyrir meltinguna.
Hjá sauðkindum er meltingarflötur magans og garnanna
1) Dr. H. C. B. Bendz