Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 108
104
J>að er pví nauðsynlegt, að liaga burði kúnna eftir
sumarhögunum. Ef hagarnir eru vondir, pá er bezt að
kýrnar beri um pað ieyti, sem pær eru teknar inn að
haustinu; fóðra pær svo ágætlega yfir veturinn. Að
vorinu pegar pær eru leystar út, eru beztu mjólkurkýr
hér á landi búnar að mjólka urn 3000 - 3500 potta.
J>egar svona er langt liðið frá burði, er nytkúnnamik.
ið farin að minnka, svo að hagarnir geta svarað til
hennar, ef peir eru ekki pví verri. Enda er pá hinn
eðlilegi geldstöðutími kúnna farinn að nálgast. Kýrnar
geldast pví smátt og smátt, án pess að mjólka fyrst af
sér holdin að mun. J>egar nokkuð er komið fram á
sumarið, geldast kýrnar til fulls, og er pað heppilegt;
pví að bezt er talið' að pær standi geldar 8—9 vikur,
eða yngri kýr 9—10 vikur, en eldri kýr 7-8 vikur;
pví að annars leiðast næringarvökvarnir um of frá fóst-
urfærunum til mjólkurfæranna. Að sönnu eru dæmi til
pess hér á landi, að nytháar kýr hafa svo að segja lagt
saman nytjar. En hér er öll reynsla svo ófullkomin,
að ekki er liægt að segja, nema pað sé óheppilegt,
að kýrnar standi ekki geldar nokkrar vikur; eink-
um ef kálfar peirra eiga að verða til frambúðar. - En
pegar kýrnar eru orðnar algeldar hafa góðar injólkurkýr
mjólkað 300—600 potta frá pví að pær voru látnar út.
En ef svo stendur á, par sem sumarhagar eru
slæmir, að kýr bera eigi fyrri en um eða eftir miðjan
vetur, pá er bezt að fóðra pær alls ekki betur en í
meðallagi; pví að pá bresður peim ininna við að vor-
inu, og mjólka pví betur yfir sumarið en ella. Setjum
danni: Árni og Bjarni voru sambýlingar og áttu sína
kúna hvor. Kýrnar voru jafnir kostagripir, og báðar
báru 1. febrúar. Árni fóðraði sína kú rnikið vel, og
1) N. P. J. Buus.