Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 21
17
an á meltingunni stendur, og að gallvökvinn geymist
að nokkru í gallblöðrunni, par til meltingin fer fram í
görnunum. Gullvökvinn hefir og mikla pýðingu sökum
pess, að hann léttir fyrir, að sum liin uppleystu nær-
ingarefni gangi í gegn um himnurnar og út í blóðið.
Einkum á petta sér stað með feitina, sem ógjarna vill
samlaga sig öðrum vökvum, og loðir illa við aðra hluti,
sem votir eru. En gallvökvinn gjörir feitina hæfari til
að sameinast öðrum vökvum, og eykur viðloðan hennar
við slímhimnuna, sem er innan 1 görnunum, og síðar
verður nefnd. pegar slímhimnan er vot, gengur t. a. m.
olía ekki í gegn um hana, nema fyrir talsverðan prýst-
ing; en pegar hún er vætt með gallvökva, gengur olían
gegn um hana án prýstingar. |>að er og margsannað,
að haii gallvökvinn verið hindraður á einlivern liátt, að
komast í garnirnar, pá heíir minna gengið af feitinni
úr fóðrinu út 1 blóðið, en ella. Svo er og álitið af
sumum, að gallvökvinn styðji að meltingu feitinnar, en
par á móti, að hann styðji alls ekki að meltingu hinna
næringarefnanna.
parmvökvinn kemur frá smákirtlum, sem liggja í
garnaliimnunuin. Kirtlar pessir eru prenns konar, en
einkum eru pað hinir svo nefndu pípukirtlar (glandulæ
Lieberkúhnii) sem gefa mestan vökva frá sér, og sem á-
litið er, að hafi mesta pýðingu fyrir meltinguna af
parmkirtlunum. Pípukirtlarnir verða pví að eins nefnd-
ir hér. Kirtlar pessir eru aflangir og sívalir, og liggja
hver við annan í allri slímliimnu garnanna. peir eru
örsmáir og skipta milljónum. Erá peim liggja vökva-
rennur inn á milli parmarðanna, sem síðar verða nefnd-
ar. Meðan á meltingunni stendur í görnunum, gefa
parmvökvakirtlarnir mestan vökva frá sér. parmvökv-
Búnaðarrit. I. 2