Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 81
77
ur taki litlum framförum yfir sumarið, eða þeim mun
minni en aðrar skepnur, sem pær tóku meiri framfór-
um að vetrinum. Yetrareldinu er pá eytt að ópörfu.
Ef skepnur eru kappaldar að vetrinum, pá er hætt
við, að líffæri peirra geti veiklazt, sem er skaðlegra um
pær skepnur, sem eigi er hægt að slátra pegar. |>ar
á móti er mikilsvert, að skepnur geti vaxið og safnað
vöðvurn yfir veturinn; en pá er einkum um ungviði að
ræða, eða pær skepnur, sem eigi hafa náð í'ullum proska.
En ef ungviðin fá að hafa hreyfingu eftir vild, er ekki
að óttast, að feitivefur safnist að mun í líkamann. í
staðinn fyrir vöðvavefi, bandvefi og beinvefi. Er pað
sökum pess, að á meðan skepnan er á vaxtarskeiði, er
henni óeiginlegt að safna mikilli fitu. pess vegna er
óhaganlegt, að fita dyr til slátrunar, áður pau hafa náð
meginproska sínum. ]par á móti kostar minna að fram-
leiða kjöt, eftir pví sem skepnan er yngri.
Vaxtarföðiir parf að vera bæði gott og mikið. pað
parf bæði að við halda líkamanum og veita afurðir til
nýrrar vefmyndunar. par að auki verður peirri fóðrun
ætíð að fylgja nokkur eyðsla; pví að meðan dýrin eru
á vaxtarskeiði, purfa pau að hafa hreyfingu og áreynslu
ððruhvoru. Yið pað æfast vöðvarnir, og meira eyðist
úr peim, en fyrir pað streymir meira blóð til peirra,
svo að peim veitast meiri efni til vaxtar. Stundum parf
áreynslan að vera mikil, til pess að vöðvarnir fái sem
mesta krafta og brjóstið verði hraustbyggt; pví að við
mikla áreynslu, svo sem stökk eða pess háttar, parf
skepnan að nota allan vöðvakral't sinn, svo að vöðvarnir
geti pá eigistarfað að öðru, Eins er með vöðvana,sem
draga brjóstholið saman við útöndunina, að peir vinna
ekki eða dragast saman, meðan áreynslan er mest.
Loftið streymir pví inn í lungun og skepnan stendur á