Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 64
60
purfa að liafa dálitla lireyfingu, og ungviðum og skepn-
um á vaxtarskeiði er áreynsla nauðsynleg endrum og
sinnum.
J>að eru einnig ýms smá-atriði, sem verður að var-
ast; pótt -það pyki ef til vill hégómlegt að benda á pað,
en »safnast pegar saman kemur«. Óregla á gjafalagi og
ópörf umgengni í húsum hindrar rósemi skepnanna.
J>œr eru pví með sífeldri ópreyju, rjátla fram og aftur.
eða »standa á stikli«, ef pær eru bundnar. Að eta af
háum og illa hlöðnum görðum, er og töluverð áreynsla;
pví að pá verða vöðvarnir að verka öfugt við pað, sem
peim er vanalegt og eiginlegt, og preytast pví meira
sökum pess. Iíf garðar eru breiðir, og ekki hirt um að
færa vel að skepnum, pá teygja pa>r sig mjög, til pess.
að ná í fóðrið; pví að græðgin knýr pær áfram til að
spara enga áreynslu. En pað er ekki einungis áreynsl-
an, heldur er pá hætt við að skepnurnar misetist. Eins
er pað, ef básar eru vondir, annaðhvort svo stuttir, að
skepnurnar verða að standa í linút, og falla pá pyngdar-
línurnar ekki eðlilega, svo að vöðvarnir verða að verka
í öfuga stefnu, sem preytir meira en ella; eða ef bás-
arnir eru svo harðir og ósléttir, að skepnurnar geta eigi
fengið hvíld á meðan pær liggja. — Margt fleira pessu
líkt mætti nefna: en ef menn skilja lögin fyrir pessu,
og hafa í hyggju að forðast pað, sem miður má farar
pá geta peir sjálfir fundið pað, sem varliuga er vert.
það er mjög mismunandi, hvað skepnur af sömu.
tegund komast af með lítið fóður í samanburði við lík-
amspunga. Einkum á sá mismunur rót sína að rekja
til pess, hve sterk eða velbyggð meltingarfæri skepnan
hefir, til pess að ná næringunni úr fóðrinu. J>að er og
bundið við efnaskipti líkamans; pví meiri sem pau eru,.
pví meira fóður parf í samanburði við líkamspyngd.