Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 112
Um uppeldi kálfa
|>egar kvígukálfar eru aldir upp, eru peningar lagð-
ir til pess að mynda höfuðstól eða innstæðufé, sem á
að standa og hera vexti með tíð og tíma. Allir vita
hversu mismunandi kýr ávaxta höfuðstól sinn. Sumar
veita 0 % aðrar 100 % árlega vexti. |>essi mildi mis-
munur byggist einkum á meðferð kúnna, að pví er fóð-
ur og hirðingu snertir, hvernig pær eru mjólkaðar og á
eðli og eiginleikum peirra. En eiginleikar peirra fara
að miklu eftir kynferði og uppeldi. Að sönnu getur
verið að kálfar hafi eigi góða eiginleika, pótt kyn peirra
sé gott. Búsæld manna byggist á pví, liversu innstæðu-
fé búsins ávaxtar höfuðstól sinn. þetta verður að liafa
hugfast við val og uppeldi kálfa; svo að pegar peir liafa
náð fullorðins aldri, hafi peir í sér pau skilyrði, sem
nauðsynleg eru, til pess að launa vel allan tilkostnað.
|>etta er pví nauðsynlegra, sem uppeldi kálfa hlýtur
ætíð að verða dýrt, hvernig sem pað er. Ef kálfurinn
er kynslæmur og illa alinn upp. leggja menn fé í inn-
stæðu, sem litlar líkur eru til að beri viðunanlega.
vexti.
Aldrei skyldi pví ala kálfa upp, nema peir séu kyn-
góðir í báðar ættir. Enginn skyldi pví horfa í pað, að
fá sér kálfa að til uppeldis, ef hann hefir eigi sjálfur
jafnkyngóða kálfa. Engu síður er áríðandi, að vera
vandur að kyni kálfa í föðurættina. Ætti pví aldrei
að ala upp naut, nema kyn peirra sé hið hezta, sem
hægt er að fá, enda er mikið hægra að vera vandur að