Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 88

Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 88
84 kúnni sinni, og losaði sig með því við 120 kr. skuld, sem hann liafði orðið að greiða af 6 kr. í árlega vexti. Og fyrir ábyrgð og viðhaldi eða uppyngingu purfti ’/io part af verði kýrinnar, og eru það 12 kr., sem Bjarni gat einnig talið sér sem tekjur. Fyrir petta gat hann gefið hvorri kú 30 pund af töðu til jafnaðar á dag. J>ar af purfti hvor kýrin 12 pund sér til viðhalds á dag eða háðar 24 pund. Hann purfti pví eigi að eyða nema 24 pundum til pess að breyta 36 pundum af töðu í mjólk. iírni fékk eigi mjólk nema af 24 pundum af töðu, í stað pess að Bjarni fekk mjólk af 36 pundum. |>essar prjár kýr Arna gáfu eftir pví þriðjungi minni mjólk en tvær kýr Bjarna, og pó eyddu peir jafnmikilli töðu á dag. Innistöðutími kúnna var 34 vikur. Arni eyddi pví til einskis 2856 pundum af töðu. Ef nú liverttöðu- pund er metið 3 aura, pá verða pað 85 kr. 68 a., sem skaðinn næmi á heyinu. En svona má ekki reikna. J>að verður að meta heyið eftir pví markaðsverði, sem Bjarni fékk fyrir pað. Kýrnar voru allar sagðar góðar til mjólkur, og pegar Bjarna kýr voru vel fóðraðar, verð- ur að álíta, að hvor þeirra hafi mjólkað 3000 potta yfir árið, eð.i báðar til samans 6000 potta. Nú voru pað 36 pund af töðu. sem pær höfðu til jafnaðar á dag fram yfir viðhaldsfóður. Nú gjörir 1 ;a partur af pessu eða 12 pund til jafnaðar á dag 2000 potta mjólkur yfir allt arið. En pá gjöra 24 pund 4000 potta. Að réttu hlutfalli liafa pví prjár kýr Arna mjólkað til samans 4000 potta um árið. J>að komu pví 2000 pottar af mjólk yfir allt árið, á hver 2856 pund af töðu, sem voru fram yfir viöhalds- fóður. Báðir eyddu peir jafnmiklu fóðri, en Bjarni fékk 2000 pottum meiri mjólk. Ef nú hver pottur er metinn 10 aura, sem er hið minnsta, pá gjöra pessir 2000 pott- ar 200 kr. Skaðinn yfir árið, sem Arni hafði af pví, að hafa priðju kúna, verður pví pessi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.