Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 7

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 7
3 anna, og umtalsefni rithöíundanna. Þannig segir t. d. sjera Einar Sigurðsson í Heydöldum -j- 1626 í kvæðinu „Vísur um gæði íslands11:1 Hvar er það land í heimi nú, svo hart sje inni að byggja; fyrir kulda’ og frosti’ ei kunua lijú klæðfá inni’ að Iiggja; hafís sjaldan hætir bú, bændur vill hann styggja. Löngum vex hjer lítið gras, mjer leiðast tekur svoddan þras, hug minn má það liryggja. Jökull, sandur, aur og grjót er hjer mest á laudi, bláBÍn öll í burtu rót ])ðtt byggðiu víða standi, kann jivi engin mæla mót ])ví margar nauðir grandi, Þessu líkar raddir heyrðust úr öllum áttum alla 17. öldina og allan fyrri helming 18. aldarinnar. Á þeim tímum var það trú manna, að þessi apturför og upp- blástur landsins væri refsidómur guðs fyrir syndir þjóð- arinnar. Þeir voru margir, sem gátu eigi betur sjeð en að þjóðin hefði svo fyllt mæli syndanna, að landið hlyti að eyðileggjast innan skamms, og sumir bjuggust jafnvel við heimsendi þá og þegar, því að spilling og guðleysi mannkynsins gengi svo fjöllunum hærra. Þann- 1) í safni Jóns Sigurðssonar Nr. 136 8.vo — Sjera Einar var faðir Odds byskups og sjera Ólafs á Kirkjubæ föður sjera Stefáns í Vallanesi. Hann var eitt af allra beztu skáldum hjer á landi á sinni tíð og yfir höfuð að tala einn af merkustu mönnum landsins. 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.