Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 9

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 9
5 efla framíarir landsins, sje það, að taka lán fyrir lands- sjóð, og verja svo lánsfjenu til einhvers, sem lítil eða engin reynsla er fyrir, t. d. til þess að koma upp iðn- aði í iandinu, eða einhverju, sem litlu er álitlegra, þá er þetta aunars vegar heimskuleg og skaðleg loptkast- alasmíð, — heimskuleg og skaðleg hjátrú, og hins vegar vantrú á það, er framfarir landsins hljóta að vera bundn- ar við. Einkum virðist grasræktin og landbúnaðurinn, sem á lienni hvílir, vera vantrúarefni margra, — hinir eru færri, sem misskilja sjávarútveginn eins hraparlega — og þó er landbúnaðurinn efalaust hið langfremsta af öllu því, er skynsamlegar vonir um íramfarir landsins geta verið bundnar við. Sumir framfaramennirnir eru þannig í raun og veru uppblástursmenn; þeir treysta að vísu framförum landsins, af því þá dreymir um þá krapta, sem eigi eru til, og svo reisa þeir glæsilega loptkastala, en þeir sjá eigi þá krapta, sem til eru, þeir sjá eigi hin sönnu gæði landsins, og þess vegna van- treysta þeir því, sem skynsamlegt er að treysta. Þeir segja að vísu, að þeir unni framförum og elski föður- landið, — en „hlutaðeigandi11 födurland hefur svo sára- lítið gagn af framfaraást þessara föðurlandsvina. Því að eins getum vjer fundið liina rjettu fram- faraleið, að vjer látum skynsemina lýsa oss; annars göngum vjer á glapstigu. Vaxandi skynsemi, vaxandi þekking og dugnaður er hinn eini kraptur, er sigrað getur uppblásturinn. Skynsemin er það vopn, sem liver framfaravinur verður að beita, ef hann vill vinna ætl- landi sínu nokkurt gagn; — hún er þau Bjarkamál, er liann á að vekja þjóð sína með til baráttu gegn öllum upp- blæstri og öllum óvinum á framfaraleiðinni; hún er sá kraptur, er hann á að kveða inn í þjóðina, og hún er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.