Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 10

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 10
6 sá dagur, er hann á að boða til þess að vekja þjóðina af svefni. En þessi hamslausi gauragangur, sem sumir menn hafa í frammi, þessi hvíldarlausi bardagi við sinn eig- in skugga, þessir ráðlausu draumórar, þessar æðisgengnu öfgar, þessar framfarakenningar og umbótatilraunir, sem eiga eigi skylt við neina skynsemi, — allt þetta gjörir eigi annað en trufla og spilla fyrir hinum sönnu og verulegu framförum; allt þetta styður og eflir uppblást- ursandann, en spillir fyrir framförum landsins, hversu fögrum nöfnum sem það skreytir sig með, — livort sem það heitir „þjóðviljiu eða „þjófrelsis-whisky“. Sú kenning, að Iandið sje og hafi ávallt verið að „blása upp“, ávallt verið að spillast og versna, var sjer- staklega almenn fyrir nokkrum árum, þegar hallærið stóð sem hæst. Þótt þessi kenning liafi komið einna greinilegast fram hjá sjera Jóni Bjarnasyni í fyrirlestri hans „Island að llása uppa,x þá voru þeir þó eflaust mjög svo margir, sem höfðu líka skoðun og hann í þessu efni; — munurinn er að eins sá, að hann liefur látið skoðun sína í Ijósi hiklaust og afdráttarlaust. Það er óneitanlega ýmislegt satt í þessari uppblásturskenningu, þótt flest í henni sjeu öfgar og á litlum rökum byggt. Landið er óefað nokkru hrjóstrugra og óálitlegra til íbúð- ar en það var í fornöld; en ekki er þetta af þvi, að tíð- 1) Af fyrirlestri sjera Jóns „Um vatnsveitingar“ má sjá, að hann er kominn á aðra skoðun nú í þessu efni, enda var eigi unnt að ætla það, að sjera Jón, scm er einn af vorum beztu mönnum, gæti til lengdar lialdið sjer við þá skoðun, að náttúrufar landsins væri svo mjög að spillast, og landið væri svo mjög að blása upp i bókstaf- legum skilningi, að það væri orsökin i cymdinni og volæðinu lijer; það var eigi unnt að ætla það, að hann gæti til lengdar haft þá skoðun, að landið væri á leiðinni út í „huggunarlausan danðavn".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.