Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 11

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 11
7 arfarið sje lakara nú en þá, að hafísinn t. d. sje hjer tíðari gestur nú en þá, og ekki af því, að eldgos og sandfok sjeu tíðari og meiri nú en þá; — nei, náttúra landsins er hin sama, hún hefur ekkert breytzt. Orsök- in til þess, að landið er hrjóstrugra nú en í fornöld, er því án efa sú, að íslendingar hafa nú búið þar rúm 1000 ár, og alian þennan tíma hafa þeir, eptir því sem þeir hafa haft dugnað til, reitt landið og rúið, en bætt því það sárlitlu aptur. Yflr höfuð að tala hefur verið far- ið þannig að, að því er landbúnaðinn snertir, að eigi getur hjá því farið, að landið liafi beðið nokkurt tjón af því, — „blásið nokkuð upp“. Hefði landið verið óbyggt nú í næstliðin 100 ár, mundi það nú að líkindum vera nokkru grösugra og gróðurríkara en það er. Það er óneitanlegt, að íslendingar hafa oflítið gætt þess, að maðurinn á að vera samverkamaður náttúrunnar, að hann á að ganga í samvinnu við hana, aðstyðja hana, og til þess að framleiða þau gæði, er liann heimtar af jörðinni, að hann á að vera nokkuð meira en blátt á- fram tollheimtumaður, sem heimtar tolla og gjöld án þess að styðja gjaldendurna á nokkurn liátt til að afla þess. er þeir eiga að gjalda. Það er óneitanlegt, að landið liefur nokkuð blásið upp, einmitt af því að menn- irnir hafa fremur gjört því illt en gott. En eins og landinu hefur nokkuð farið aptur af þessum ástæðum, eins er það víst, að því mundi fara fram, ef menn sneru v'ið blaðinu og færu að gjöra því meira gott en illt. — Jeg á lijer að eins við landið sjálft, en eigi við efna- hag landsmanna eða atvinnuvegi, því það er annað mál og miklu yfirgripsmeira. Það hefur annars verið rætt og ritað svo mikið um þennan uppblástur, að það væri að bera í bakka- fullan Iækinn, ef jeg færi nú að tala mikið um það mál
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.