Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 15

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 15
11 landi1, og í Laxdælu: „Slcógr þylckr var í dálnum (Sæl- ingsdal) í þann iíð“2. Þannig mætti nefna ýms dæmi úr sögunum, sem benda á það, að skógarnir hafi verið mjög eyðilagðir og gengnir úr sjer á þeim tíma, er sög- urnar voru ritaðar. Þar sem svo opt og iðulega er getið um skóga í fornsögunum, þá er aptur mjög lítið talað um þá í Sturlunga sögu. Það mundi þó eigi liafa verið síður tilefni til að geta um skóga í Sturlunga sögu við ýms tækifæri en í fornsögunum, ef þeir hefðu verið eins miklir og útbreiddir á þeim tíma og þeir voru á söguöldinni, enda er það auðsætt af ýmsu, að meginhluti hjeraðanna hefur eigi verið skógi vaxinn á 13. öld. Skógarnir hljóta að hafa verið orðnir mjög eyðilagðir og upprættir á þeim tíma. Þar sem Arn- grímur ábóti lýsir íslandi í „prologu&“ fyrir sögu Guð- mundar biskups, er rituð er um miðja 14. öld, segir hann: „Skógr er þar engi utan björk, ok þó lítils vaxtar". Eptir því sem ráða má af gömlum máldögum og brjefum, lítur svo út sem skógarnir liafi verið horfn- ir að miklu leyti í Norðurlandi á siðari hluta 14. aldar eða um 1400, nema í Þingeyjarsýslu. Ymsir sögu- legir vitnisburðir sýna það, að skógarnir liafa ávallt verið að minnka og ganga úr sjer allt fram á þennan dag; þannig er víða talað um skóga á 17. öld, þar sem engir skógar eru nú. Það getur að vísu verið, að sum- staðar hafi vaxið skógur á siðari tímum, þar sem lítill eða enginn skógur var áður. En það mun þó vera mjög óvíða, að skógur sje nú, þar sem eigi eru jafnframt sögulegir vitnisburðir um, að skógur hafi verið um lang- an aldur, að minnsta kosti síðan í byrjun 18. aldar, að þeir Árni Magnússon og Páll Vídalín sömdu jarðabók 1) íslendinga sögur II, 355. 2) Laxdæla, 55. kap.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.