Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 16

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 16
12 sína. Það er auðsætt, að í þann tíma liaí'a skógarnir verið miklu meiri og miklu útbreiddari en nú á tímum. Það er heldur eigi neitt undarlegt, þótt skógarnir hafi ávallt verið að ganga úr sjer og eyðileggjast allt fram á þennan dag, því þeir hafa hjer aldrei neinn frið til að vaxa eða þróast. Ef einhverstaðar bólar á því, að skógur sje í vexti eða viðgangi, þá er gengið því harð- ara að honum, — hann er höggvinn og beittur því meir. Það er því varla unnt, að nokkrum skógi fari fram, en hitt er miklu víðar, að þeir geta eigi staðið í stað. Vjer höfum og eigi svo fáar upplýsingar um skóga, sem voru til fyrir svo sem 50—60 árum, en eru nú að mestu eða öllu eyðilagðir. Þessu er nokkuð öðruvísi varið með skógana en annan gróður, því þótt einn bletturinn eyði- leggist, t. d. af skriðum eða sandfoki, þá getur gróið upp sem því svarar á öðrum staðnum, og hinir eyði- lögðu blettir geta gróið upp aptur með tímanum; skrið- ur, sandar og annað þess konar fær heldur frið til að gróa upp en skógarnir, og þeir eru í annan stað við- kvæmari og vandari að meðferð en annar gróður hjer á landi. Eins og jeg gat um áður, hafa skógarnir hjer á landi verið nokkru stórvaxnari í fornöld en þeir eru nú; það sýna þær leifar af gömlum birkitrjám, sem finnast í mýrunum, auk þess sem sögurnar bera vott um það. Þótt það sje víst, að þær sagnir sjeu eigi rjettar, sem segja, að hafskip hafi verið smíðað úr islenzkum við, þá er svo margt, sem kemur fyrir í sögunum, sem bend- ir til þess, að skógarnir liafi verið nokkru stórvaxnari en nú eru þeir. Það litur svo út sem skógarnir hafi ávallt verið að verða smávaxnari og smávaxnari; það lítur svo út sem á 17. og 18. öld hafi jafnvel verið stórvaxnari skógar en nú á sjer stað. í kvæðum o. fl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.