Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 20

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 20
16 skógur. Nú verður eigi aunað sagt en liann sje algjör- lega horfinn, og með honum hefur einnig annar gróður horfið. Fjallshlíðin er gróðurlaus með öllu, og undir- lendið er yfir höfuð að tala eigi annað en naktir aurar, malareyrar og malarhæðir. Það er að eins á einstöku stað, að þar sjást mosabreiður og grasrindar. Jarðveg- urinn ofan á mölinni hefur auðsjáanlega verið ýmist þunnt mosalag eða laust moldarlag, og svo hefur það allt blásið upp þegar skógurinn eyðilagðist. Norðtungu- skógur var fyrir nokkrum tíma með fegurrí og blóm- legri skógum hjer á landi, en á síðustu árum hefur hann mjög eyðilagzt. Þar er og jarðveginum svo háttað, að efst er þunnt lag af mosa og mold, og tekur svo mal- arlag við. Þar sem skógurinn er eyðilagður, þar er ber mölin eptir; mosahúðin blæs þegar upp, er skógurinn er eigi lengur til þess að skýla henni og binda hana. Ef Norðtunguskógur eyðilegst, — og nú lítur eiginlega ekki út fyrir anuað, — þá verður það svæði allt að gróðurlausum aurum og malarflákum. Þannig er það sýnt, að allmikið hlýtur að hafa eyðilagzt af graslendi við það, að skógarnlr hafa eyði- lagzt; — landið hlýtur að hafa „blásið talsvert upi)u við það, að skógarnir liafa liorfið. Að því leyti sem landið er hrjóstrugra og gróðursnauðara nú en það var í fornöld, þá hlýtur jafnvel aðalorsökin til þess að vera sú, að skógarnir hafa eyðilagzt. Það er að vísu óneit- anlegt, að mikið graslendi hefur eyðilagzt af eldgosum, sandfoki og vatnagangi, en þess verður að gæta, að þótt gróðurinn eyðileggist á einum staðnum, þá grær aptur upp á öðrum, og það er eigi víst, hvort það er míklu meira, sem gróðurinn hefur eyðilagzt af eldgosum, sand- foki eða vatnagangi en hitt, sem gróið hefur upp aptur. Þegar gróðurinn eyðilegst einhverstaðar af eldgosum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.