Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 21

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 21
17 sandfoki, vatnagangi eða skriðum, þá fer eyðileggingin venjulega svo fljótt og sviplega fram, að vjer hljótum að veita því eptirtekt, — það stingur svo í augun; en þegar einhverstaðar grær upp, þá fer það fram, eigi allt í einu, heldur smátt og smátt, svo hægt og sein- lega, að auga áhorfandans á svo erfltt með að veita því eptirtekt. Það er því eðlilegt, þótt menn hafi jafn- an tekið eptir eyðileggingunum, en síður gefið gaum að því, sem gróið hefur upp aptur. Það er því eðlilegt, þótt uppUásturinn liafi vaxið mönnum í augu, og þeim hafi fundizt graslendi og annar gróður landsins eyði- leggjast meir en í raun veru átti sjer stað. Auk þessa er mönnum jafnan tamt að gefa náttúrinni sök á bág- indum sínum, og þess vegna hefur þeim fundizt landið „blása uppu, þegar þeir hafa átt við fátækt og volæði að búa, — en það liefur löngum verið hjer á landi. Um ótalmargar aldir hafa eldgos sjálfsagt átt sjer stað hjer á landi á líkan hátt og þau hafa verið síðan landið byggðist. Lækir og ár hafa og sjálfsagt verið um fleiri þúsundir ára álíka miklar og þær eru nú og verkað jafnan á sama hátt. Loptslagið hefur sjálfsagt frá því mörgum öldum áður en landið byggðist verið hjer um bil hið sama og það er enn í dag, landslagið hið sama, jarð- vegurinn hinn sami. Eyðileggingar af eldgosum, vatna- gangi, sandfoki, skriðum o. s. frv. hafa því eigi síður átt sjer stað áður en landið byggðist en síðan það byggð- ist. Hinir sömu eyðileggjandi náttúrukraptar, sem liafa verið verkandi síðan landið byggðist, hafa og verið verkandi áður, og hinir sömu græðandi náttúrukraptar, sem vernda gróðurinn og efla, hafa og verið jafnt verk- andi síðan landið byggðist eins og áður en það byggð- ist. Það er því auðsætt, að ef það, sem eygilegðist BúnaDarrit. V. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.