Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 25

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 25
21 Það hefur að líkindum verið þekkt á Norðurlöndum að nota mó til eldsneytis jafnvel áður en ísland byggðist. Um Torf-Einar jarl á Orkneyjum er svo sagt, að „hann var fyrir því kalladr Torf-Einarr, at hann let skera torf, oc hafdi þat fyrir elldi-vid, því at engi var skógr í Orkneyjnm1 2 *. í Rigsmálum er og talað um að „grafa torf'‘. „Akra töddu, unnu at svínum, geita gættu, grófu torf“-. Þó mun mór lítið hafa verið notaður til eldsneyt- is fyrst framan af hjerá landi, meðan skógarnir voru sem mestir. Það er og líklegt að menn liafi aldrei þurft lijer eins mikið eldsneyti og í fornöld; sjerstaklega hef- ur þurft mikið til að halda uppi langeldunum, er þá var siður að kynda8. í þann tíma höfðu og sumir járn- gjörð eða rauðablástur, og hefur vist eigi þurft lítið eldsneyti til þess. Auk þessa er sumstaðar talað um skógabrennur t. d. í Ölkofra þætti. Það er því eigi undarlegt þótt skógarnir haíi fljótt gengið til þurrðar, enda má sjá það af sögunum, eins og jeg hef áður tek- ið fram, að þeir hafa verið mikið gengnir úr sjer þegar á þeim tíma, er sögurnar voru ritaðar. Allt fram á þenna dag hafa skógarnir verið liöggn- ir hlífðarlaust. Eptir því sem þeir hafa eyðilagzt meir, og þeir liafa orðið minni, eptir þvi hafa fleiri orðið um hvern skógar blettinn, sem eptir hefur verið. Hin mikla kolagjörð, sem tíðkazt hefur til skamms tíma, eða þang- að til nýju Ijáirnir komu, liefur víst átt eigi lítinn þátt í eyðileggingu skóganna. Á hverju heimili urðu menn 1) Heimskringla, Kk. 1777. I, 105. 2) Rígsmíil 12. • 3) sjá, t. d. Grettis sögu 14. kap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.