Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 27

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 27
vill gætu orðið að stórum hríslum, ef þær fengju að standa. Það hefur lika þótt sjálfsagt að höggva allt jafnt, smátt og stórt; liitium, sem skilið hafa eptir smáu hrislurnar en tekið að eins þær stóru, hefur verið brugð- ið um að þeir gengju sóðalega að verki sínu, og skemmdu skóginn með því að taka að eins stóru hríslurnar. Það hefur því verið aðalreglan að höggva svona nokkurn vegiun auð rjóður. En með þessari aðferð hafa skóg- arnir verið afarmikið skemmdir og eyðilagðir. Ef að eins stærstu hríslurnar hefðu verið höggnar upp, þá hefði það eigi gjört svo mikinn skaða, því hinar smáu og ungu hríslur hefðu þá getað vaxið upp og fyllt skarðið; en eigi er á annau liátt unnt að skemma og eyðileggja skógana meir, en með því að höggva hið vaxandi ung- viði. Að höggva auð rjóður er í annan stað mjög skað- legt, því þegar nokkuð stór blettur er gjörður alveg skóglaus, þá eiga fræin svo erfitt með að berast þang- að, og því erfiðara er það fyrir rótarskot frá öðrum hríslum að dreifa sjer þangað. En það er þó víst, að það er einkum með rótarskotum, sem birkið tímgast eða æxlast lijer á landi. Það ætti því að varast að höggva hið smávaxna ungviði og aldrei að höggva auð rjóður. Þegar hríslur eru höggnar, er venjulega höggvið á ská niður tveim megin í stofninn; á þennan hátt verður laut niður í stúfinn, sem eptir stendur; þar sezt svo vatn í, svo rótin fúnar og missir allan lífskrapt, og verður því eigi fær til að skjóta rótarskotum. Allt þetta, sem hjer hefur verið nefnt, varðar mjög miklu fyrir viðhald skóg- anna; en almenningur hefur vitarilega ekki næga þekk- ingu á þessu, og því er það liklega eigi minna af van- kunnáttu en hirðuleysi, að skógarnir hafa verið eyðilagð- ir á þennan hátt. Eigi er þetta þó allt af vankunnáttu; mörgum er beinlínis illa við skógana. Jeg hefi jafnvel
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.